Hagsmunafulltrúi aldraðra – taka 2
Í annað sinn á kjörtímabilinu leggur Flokkur fólksins fram tillögu um að stofnað verði embætti hagsmunafulltrúa aldraðra í Reykjavík. Markmiðið með embætti hagsmunafulltrúa aldraðra er
Kolbrún Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur kjörtímabilið 2018-2022. Hér birtist yfirlit mála sem Flokkur fólksins leggur fram í borgarstjórn 2018 - 2022.
Kolbrún Baldursdóttir er löggiltur sálfræðingur frá 1992. Kolbrún fékk sérfræðiviðukenningu frá Landlæknisembættinu í klínískri sálfræði 2008.
Sálfræðistofa Kolbrúnar Baldursdóttur sinnir almennri ráðgjöf og ADHD greiningum fullorðinna.
Í annað sinn á kjörtímabilinu leggur Flokkur fólksins fram tillögu um að stofnað verði embætti hagsmunafulltrúa aldraðra í Reykjavík. Markmiðið með embætti hagsmunafulltrúa aldraðra er
Viðhorf almennings gagnvart hundahaldi hefur vissulega breyst til hins betra síðustu ár. Saga hundahalds í Reykjavík er harmsaga. Hundar og eigendur þeirra máttu þola margar
Stjórnsýslan í Reykjavík er umfangsmikil. Þar vinna margir sérfræðingar. Það sem þó einkennir þessa stjórnsýslu er að við langflest verk þarf að kaupa þjónustu frá
Andleg vanlíðan virðist útbreidd meðal aldraðra. Ótal ástæður verða til þess að andlegri heilsu getur hrakað með hækkandi aldri. Félagsleg hlutverk breytast og geta til
Verkfærakistan er safn greina, fyrirlestra og tillagna að viðbragðáætlunum sem allt varðar forvarnir gegn og viðbrögð við einelti og hugsað sem verkfæri fyrir þolendur og gerendur eineltis, foreldra og skóla, vinnustaði og leiðbeinendur í íþrótta- og félagsstarfi.
Hér má lesa um fræðsluerindi sem Kolbrún Baldursdóttir flytur og byggð eru á hugmyndafræði bókarinnar EKKI MEIR.
Bókin EKKI MEIR er handbók og leiðarvísir um einelti, en einnig verkfæri til að nota í fyrirbyggjandi vinnu gegn einelti eða til að grípa til í úrvinnslu mála.
Kolbrún hefur birt fjölda pistla og greina á 25 ára ferli sínum sem sálfræðingur um sálfræðileg, félagsleg og samfélagsleg málefni.
Tíu fróðleg örnámskeið í formi glærukynninga um eitt og annað sem tengist einelti, birtingarmyndum þess, forvörnum og viðbrögðum.
Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur hefur margvísleg fræðsluerindi í boði fyrir félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki.
Kolbrún, formaður Barnaheilla – Save the Children á Íslandi frá árinu 2012 til 2018
Hér má horfa á þættina Í NÆRVERU SÁLAR sem Kolbrún sá um á sjónvarpsstöðinni ÍNN.
Kolbrún Baldursdóttir gerði fjóra útvarpsþætti sem heita LÍFSBÓKIN. Efni þáttanna eru: ADHD og stúlkur; Flýtingar í grunnskólum; Að ættleiða barn erlendis frá; Einelti á vinnustað.