Borgarráð 15. október 2020

Bókun Flokks fólksins við kynningu sóttvarnarlæknis á stöðu COVID-19: Fulltrúi Flokks fólksins vill þakka embættum sóttvarnalæknis, ríkislögreglustjóra og landlæknis, þríeykinu, fyrir yfirgripsmikla umfjöllun um COVID-19 faraldurinn. Góð upplýsingagjöf skiptir sköpum…

Lesa meira Borgarráð 15. október 2020
Umræða um sjálfsvíg
young adult hiding behing a piece of paper that says "help me" isolated on black background

Umræða um sjálfsvíg

Sjálfsvíg er ósegjanlegur harmleikur sem hefur langtímaáhrif á fjölskyldu og ástvini þess sem sviptir sig lífi. Eftir sitja aðstandendur harmi slegnir með brennandi spurningar sem oftast fást engin svör við.…

Lesa meira Umræða um sjálfsvíg