Borgarstjórn 19. janúar 2021
Tillaga um að skólasálfræðingar hafi aðsetur í skólum og heyri undir skólastjórnendur Flokkur fólksins leggur til að sálfræðingar skólaþjónustu hafi aðsetur í þeim skólum sem þeir sinna. Einnig er lagt…
Tillaga um að skólasálfræðingar hafi aðsetur í skólum og heyri undir skólastjórnendur Flokkur fólksins leggur til að sálfræðingar skólaþjónustu hafi aðsetur í þeim skólum sem þeir sinna. Einnig er lagt…
Bókun Flokks fólksins við framlagningu tillögu borgarstjóra, dags. 11. janúar 2021 um stofnun Aðgengissjóðs Reykjavíkur: Fulltrúa Flokks fólksins finnst það hið besta mál að Reykjavíkurborg sé með framlag í stofnun…
Bókun Flokks fólksins við Lýðræðisverkefnið Hverfið mitt: Þetta verkefni er jákvætt en ferlið er býsna flókið, er á mörgum stigum og felur í sér störf fjölda sérfræðinga. Tímaramminn enn of…
Bókun Flokks fólksins við Aðalskipulag Reykjavíkur 2010-2030, íbúðarbyggð og blönduð byggð 2040, breyting á aðalskipulagi Farið er yfir viðbrögð við athugasemdir á Aðalskipulagi Reykjavíkur. Fulltrúi Flokks fólksins vill nefna Úlfarsárdal,…
Bókun Flokks fólksins við erindum sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviðs, vegna reksturs Laugardalsvallar; vegna samnings við Skáksamband Íslands; vegna samningsvið Stelpur rokka; vegna tillögu um styrkveitingar ráðsins árið 2021: Lagðar eru…
Bókun Flokks fólksins við kynningu um tillögur starfshóps um Virknihús og verkefnastjórn virkniúrræða ásamt fylgigögnum: Talað er um „hús“, virknihús, sem er villandi ef þetta er hvorki „hús“ né deild…
Bókun Flokks fólksins við framlagningu aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030, íbúðarbyggð og blönduð byggð 2040, breyting á aðalskipulagi: Margar athugasemdir eru gerðar við lagningu Arnarnesvegar í deiliskipulagi og hafa Vinir Vatnsendahvarfs sent…
Framlagðar tillögur Flokks fólksins Lögð fram tillaga áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, dags. 27. nóvember 2020, að breytingu á fjárhagsáætlun Reykjavíkur 2021, afnám hagræðingarkröfu á skóla- og frístundasviði og velferðarsviði árið 2021…
Kynningarfundur um stjórnsýslu byggðasamlaga. Byggðasamlög, hugleiðingar frá Kolbrúnu oddvita Flokks fólksins, lagðar fram á fundinum. Helsti vandi bs kerfa er halli milli kjósenda- íbúa eftir því hvar þeir búa. Reykjavík er…
Bókun Flokks fólksins við umræðu undir yfirskriftinni; Göngum í takt – samtal við verkalýðsforystuna: Fulltrúi Flokks fólksins vill þakka forystu verkalýðsfélaganna fyrir komuna á fund borgarráðs. Samtalið var áhugavert og…
Bókun Flokks fólksins við minnisblaði sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs, dags. 18. nóvember 2020 um niðurstöður stærðfræðiskimunar í 3. bekk 2019 og skýrslan Stærðfræðiskimun, 3 bekkur í nóvember 2019. Í…
Bókun Flokks fólksins við framlagningu bréfs umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 19. nóvember 2020, sbr. samþykkt skipulags- og samgönguráðs á tillögu að deiliskipulagi fyrir borgargarðinn í Elliðaárdal: Elliðaárdalurinn er mörgum afar…