Mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð 28. nóvember 2019

Tillaga Flokks fólksins frá 26. september um mælingar á innleiðingu þjónustustefnu, ásamt umsögn þjónustu- og nýsköpunarsviðs. Lögð fram tillaga Flokks fólksins um mælingar á innleiðingu þjónustustefnu, ásamt umsögn þjónustu- og…

Lesa meira Mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð 28. nóvember 2019

Borgarráð 17. október 2019

Bókun Flokks fólksins við afgreiðslu tillögu áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um kolefnisjöfnun flugferða í miðlægri stjórnsýslu, sbr. 28. lið fundargerðar borgarráðs frá 26. september 2019. Tillögunni er vísað frá. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins…

Lesa meira Borgarráð 17. október 2019

Forsætisnefnd 30. ágúst 2019

Bókun Flokks fólksins, Miðflokksins og Mörtu Guðjónsdóttur Sjálfstæðisflokki við liðnum Siðareglur, staðfesting á fundi Forsætisnefndar við staðfestingu siðareglna Borgarfulltrúar Flokks fólksins, Miðflokksins og Marta Guðjónsddóttir Sjálfstæðisflokki eru ekki mótfallnar þessum…

Lesa meira Forsætisnefnd 30. ágúst 2019

Borgarstjórn 3. september 2019

Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til að borgarstjórn samþykki að borgarstjórnarfundir verði túlkaðir á táknmáli. Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til að borgarstjórn samþykki að borgarstjórnarfundir verði túlkaðir á táknmáli. Borgarstjórnarfundir eru…

Lesa meira Borgarstjórn 3. september 2019