Borgarráð 4. mars 2021
Bókun Flokks fólksins við framlagningu bréfs umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 19. febrúar 2021, sbr. samþykkt umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 17. febrúar 2021 á tillögu um friðlýsingu á Blikastaðakró, Grafarvogi og…
Bókun Flokks fólksins við framlagningu bréfs umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 19. febrúar 2021, sbr. samþykkt umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 17. febrúar 2021 á tillögu um friðlýsingu á Blikastaðakró, Grafarvogi og…
Atvinnumál eldri borgara í Reykjavík, umræða í borgarstjórn að beiðni Flokks fólksins Staða eldri borgara á vinumarkaði er ekki sem skyldi. Helsta meinið er að þeir eiga ekki auðvelt með…
Bókun Flokks fólksins við framlagningu bréfs skóla- og frístundasviðs, dags. 10. febrúar 2021, sbr. samþykkt skóla- og frístundaráðs frá 9. febrúar 2021 á tillögu um aðgerðir til að bæta íslenskukunnáttu…
Að beiðni fulltrúa Flokks fólksins verður umræða um atvinnumál eldri borgara í Reykjavík á dagskrá á fundi borgarstjórnar 2. mars. Fólk er nauðbeygt til að hætta að vinna 70 ára.…
Bókun Flokks fólksins við kynningu á launagreiningu Félagsvísindastofnunnar á kynbundnum launamun: Ef horft er til þessarar greiningar sem unnin er af Félagsvísindastofnun á launamun starfsmanna Reykjavíkurborgar þá þarf greinilega að…
Bókun Flokks fólksins við svohljóðandi tillaga sviðsstjóra, dags. 24. febrúar 2021, um breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, ásamt minnisblaði sviðsstjóra, dags. 24. febrúar 2021: Það eru tveir stórir…
Bókun Flokks fólksins við Endurskoðaðar reglur um bílastæðagjald byggingaraðila í Reykjavík, tillaga - Fulltrúi Flokks fólksins finnst í fyrsta lagi undarlegt að það hafi þurft að útvista því verkefni að…
Bókun Flokks fólksins við bréfi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 11. febrúar 2021, sbr. samþykkt skipulags- og samgönguráðs frá 10. febrúar 2021 á tillögu að breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 vegna…
Bókun Flokks fólksins við liðnum kynningar um stöðu geðheilbrigðsmála í Reykjavík vegna kórónuveiru: Farið er yfir rannsóknaniðurstöður. Fulltrúi Flokks fólksins telur mikilvægt að skoða geðheilbrigðismál vegna kórónuveirufaraldursins. Rannsóknir sýna að…
Tillaga Flokks fólksins að stofnað verði embætti hagsmunafulltrúa aldraðra í Reykjavík. Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að stofnað verði embætti hagsmunafulltrúa aldraðra í Reykjavík. Meginhlutverk hans verður að skoða málefni…
Bókun Flokks fólksins við framlagningu bréfs umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 4. febrúar 2021, sbr. samþykkt skipulags- og samgönguráðs frá 3. febrúar 2021 á auglýsingu á tillögu að breytingu á aðalskipulagi…
Bókun Flokks fólksins við afgreiðslu tillögu Flokks fólksins, um úttekt á jafnréttisfræðslu í skólum, sbr. 14. lið fundargerðar mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 28. janúar 2021. Vísað til umsagnar starfshóps…