Mannréttinda,- nýsköpunar og lýðræðisráð 25. febrúar 2021

Bókun Flokks fólksins við kynningu á launagreiningu Félagsvísindastofnunnar á kynbundnum launamun: Ef horft er til þessarar greiningar sem unnin er af Félagsvísindastofnun á launamun starfsmanna Reykjavíkurborgar þá þarf greinilega að…

Lesa meira Mannréttinda,- nýsköpunar og lýðræðisráð 25. febrúar 2021

Velferðarráð 17. febrúar 2021

Bókun Flokks fólksins við liðnum kynningar um stöðu geðheilbrigðsmála í Reykjavík vegna kórónuveiru: Farið er yfir rannsóknaniðurstöður. Fulltrúi Flokks fólksins telur mikilvægt að skoða geðheilbrigðismál vegna kórónuveirufaraldursins. Rannsóknir sýna að…

Lesa meira Velferðarráð 17. febrúar 2021

Mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð 11. febrúar 2021

Bókun Flokks fólksins við afgreiðslu tillögu Flokks fólksins, um úttekt á jafnréttisfræðslu í skólum, sbr. 14. lið fundargerðar mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 28. janúar 2021.  Vísað til umsagnar starfshóps…

Lesa meira Mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð 11. febrúar 2021