Leggur til að öryggis­mynda­vélar verði settar upp á leik­völlum borgarinnar

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, lagði það til á fundi mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs borgarinnar í síðustu viku að settar verði upp myndavélar á öllum leikvöllum borgarinnar. Þetta lagði hún…

Lesa meira Leggur til að öryggis­mynda­vélar verði settar upp á leik­völlum borgarinnar

Eftirlaun og launuð vinna

Á fundi borgarstjórnar 15. júní mun fulltrúi Flokks fólksins leggja til að borgarstjórn samþykki að setja á fót Vinnumiðlun eftirlaunafólks í Reykjavík. Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að Reykjavík stofni…

Lesa meira Eftirlaun og launuð vinna

Ógnarstjórnun í Slökkviliðinu?

Frétt í DV birt 29. maí 2021 Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, gerði starfsánægju í Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu að umræðuefni á fundi forsætisnefndar borgarinnar í gær en þá var voru…

Lesa meira Ógnarstjórnun í Slökkviliðinu?

Við höfum sofnað á verðinum

Rannsókn og greining birti í febrúar 2021 niðurstöður könnunar um klám og klámáhorf grunnskólabarna. Niðurstöður sýndu m.a. að um 30% stúlkna í 10. bekk hafa sent af sér ögrandi myndir…

Lesa meira Við höfum sofnað á verðinum

Barnið mitt fékk COVID -19

Barnið mitt fékk COVID-19 Mikið er lagt á börn um þessar mundir. Börn, sem komin eru með aldur og þroska til, hafa vissulega fylgst með heimsfaraldrinum. Börnin hafa fram til þessa…

Lesa meira Barnið mitt fékk COVID -19

Gróðurhús meirihlutans

Á fjárhagsáætlun 2021 til 2025 ákvað meirihlutinn í borginni að eyða 10 milljörðum á næstu þremur árum í stafræna þróun á Þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar (ÞON). Hvorki er skilgreint að…

Lesa meira Gróðurhús meirihlutans

Happ og harmur spilakassa

Barátta spilafíkla við spilafíkn er áþreifanleg og tengist oft fleiri alvarlegum vandamálum. Öll spil sem vekja von í brjósti spilarans um að hann geti unnið pening eru líkleg til að hafa…

Lesa meira Happ og harmur spilakassa