Grunnatriði viðbragðsáætlunar fyrir íþrótta-, æskulýðssamtök.
Vinnuveitendur vilja í æ ríkari mæli huga að uppbyggingu jákvæðs andrúmslofts á vinnustaðnum.
Einelti meðal fullorðinna er síður en svo einskorðað við vinnustaði.
Viðbragðsáætlun er hugsuð þannig að hún varði alla starfsmenn vinnustaðarins og sé til þess fallin að stemma stigu við einelti, kynbundnu ofbeldi og annarri ótilhlýðilegri háttsemi á vinnustað.
Sýnishorn að viðbragðsáætlun fyrir vinnustaði vegna eineltis og kynferðislegrar áreitni á vinnustað.
Ekki er öllum gefið að vera góður stjórnandi eða yfirmaður.
Dæmi um bréf sem hægt er að senda foreldrum í kjölfar þess að gengið er í bekki og rætt við börnin um að taka höndum saman gegn eineltishegðun í skólanum.
Fagaðilar heimsækja bekki í upphafi annar og ræða kjarna eineltismála við krakkana.
Sýnishorn um viðbragðsáætlun fyrir skóla.
Sum börn eiga engan besta vin eða vinkonu og heldur enga vini. Sum börn hafa aldrei átt góðan vin á meðan önnur hafa átt vin en eiga ekki lengur. Stundum hefur góður vinur flutt í burtu en í öðrum tilvikum… Continue Reading →
© 2018 kolbrunbaldurs.is — Powered by WordPress
Theme by Anders Noren — Up ↑