Viðtal á Útvarpi Sögu um kynferðisofbeldi gegn börnum
Rætt er m.a. um:
Birtingamyndir kynferðisofbeldis
Hvaða börn eru helst í áhættuhópi?
Hvar getur misnotkun átt sér stað?
Þegar gerandi er nákominn
Forvarnir, fræðsla: fyrirbyggjandi aðgerðir
Viðbrögð fullorðinna þegar barn segir frá