Kolbrún leiðir áfram Flokk fólksins

Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar efsta sæti Flokks fólksins fyrir borgarstjórnarkosningar í vor. Í öðru sæti er Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari á Barnaspítala Hringsins. Þriðja sætið skipar Einar Sveinbjörn Guðmundsson kerfisfræðingur og Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og háskólanemi, það fjórða. Í fimmta sæti listans er Rúnar Sigurjónsson vélsmiður. Hér fyrir neðan má sjá listann í heild: Kolbrún Baldursdóttir,…

Continue ReadingKolbrún leiðir áfram Flokk fólksins