Borgarráð 22. september 2022

Bókun Flokks fólksins undir liðnum Reynimelur 66: Flokkur fólksins vill undirstrika að með þessari breytingu verði byggingarmagn á lóðinni ekki aukið. Áhyggjur eru af því. Fínt er að húsið Reynimelur 66 fái að standa áfram. Íbúar þurfa að fá að vera með í þessum ákvörðunum og fá að sjá gögn í tíma og með skýrum hætti. Öðruvísi er ekki hægt…

Lesa meiraBorgarráð 22. september 2022

Velferðarráð 21. september 2022

Bókun Flokks fólksins við tillögu sviðsstjóra um nýtt útboð á heimsendum mat: Flokkur fólksins vill stíga varlega til jarðar þegar kemur að útvistun opinberra verkefna til einkaaðila, sérstaklega þegar kemur að beinni þjónustu við viðkvæma hópa. Útvistanir til einkaaðila hafa gengið misvel auk þess sem útvistanir geta leitt til lægri launa, verra starfsumhverfis og verri þjónustu. Ef horft er til …

Lesa meiraVelferðarráð 21. september 2022

Umhverfis- og skipulagsráð 21. september 2022

Bókun Flokks fólksins við liðnum SORPA bs., fundargerð, lið 7: Flokkur fólksins hefur margrætt um fundargerðir SORPU og bent á hvað þær séu rýrar. Það mætti halda að kjörnum fulltrúum í minnihluta komi ekki við hvað fram fer á fundum . Í SORPU hefur mikið gengið á síðustu misseri eins og flestir þeir sem fylgst hafa með vita. Í gögnum…

Lesa meiraUmhverfis- og skipulagsráð 21. september 2022

Borgarstjórn 20. september 2022

 Umræða um hvort bruðl og sóun hafi átt sér stað í stafrænni umbreytingu Reykjavíkurborgar að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins Greinargerð Nú eru liðin tæp tvö ár frá því að borgarstjórn samþykkti að fjárfesta 10 ma.kr. í stafræna umbreytingu á þriggja ára tímabili. Nú er upphæðin komin í 13 ma.kr. og á þessu kjörtímabili á að auka fjármagn enn frekar í…

Lesa meiraBorgarstjórn 20. september 2022

Forsætisnefnd 16. september 2022

Bókun Flokks fólksins undir liðnum Samþykkt fyrir mannréttinda- og ofbeldisvarnaráð: Mannréttindaráð er að taka miklum breytingum. Búið er að taka stafrænum málin úr því og setja í sér ráð og inn er kominn málaflokkur ofbeldis sem áður átti sína eigin nefnd. Þessar breytingar eru umdeildar og allsendis óvíst hvort þessi breyting verður til góðs eða ekki. Hætta er á að…

Lesa meiraForsætisnefnd 16. september 2022

Kynningarfundur fyrir kjörna fulltrúa um stöðu verkefna Samgöngusáttmálans

Kynning borgarlínu. Viðbrögð Flokks fólksins við það sem fram kemur á fundinum Kynntir eru kostir almenningssamgangna og litlu við það að bæta. Auðvitað er gott ef almenningsamgöngur getir séð um stórarn flutning manna hverfa á milli. Gott er að það kemur fram að áhersla verður samhliða lögð á hjólreiðar, en þar má margt bæta. Mikil áhersla á að auka umhverfisgæði…

Lesa meiraKynningarfundur fyrir kjörna fulltrúa um stöðu verkefna Samgöngusáttmálans

Borgarráð 15. september 2022

Bókun Flokks fólksins undir liðnum:Lagt fram bréf umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 9. september 2022, sbr. samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs frá 7. september 2022 á breytingu á deiliskipulagi athafnasvæðisins Esjumela á Kjalarnesi vegna Kalksléttu 1 og Koparsléttu 22: Íbúar í Kollafirði, næstu nágrannar svæðis AT5-b, gerðu athugasemdir við auglýsta breytingu á deiliskipulagi um Kalksléttu 1 og Koparsléttu 22. Athugasemdir ganga út…

Lesa meiraBorgarráð 15. september 2022

Velferðarráð 14. september 2022

Bókun Flokks fólksins undir liðnum tillaga sviðsstjóra, dags. 14. september 2022, um stofnun neyðarhúsnæðis fyrir heimilislausa karlmenn í miðborginni: Lagt er til að velferðarráð samþykki að verja alls 155 m.kr. til reksturs neyðarhúsnæðis í miðborginni fyrir heimilislausa karla sem dvalið hafa í langan tíma í neyðarskýlum borgarinnar. Flokkur fólksins fagnar allri viðbót því vandinn er mikill. Sjá má á nýtingartölum…

Lesa meiraVelferðarráð 14. september 2022

Umhverfis- og skipulagsráð 14. september 2022

Bókun Flokks fólksins undir liðnum:Landakotsreitur, breyting á deiliskipulagi. Að lokinni grenndarkynningu er lögð fram að nýju tillaga umhverfis- og skipulagssviðs að breytingu á deiliskipulagi Landakotsreits: Flokki fólksins finnst ávallt mikilvægt að hlustað sé á fólk, haft við það samráð þegar verið er að breyta hverfinu þeirra og taka til greina vel rökstuddar athugasemdir. Umfram allt mega skipulagsyfirvöld ekki valta yfir…

Lesa meiraUmhverfis- og skipulagsráð 14. september 2022

Mannréttinda- og ofbeldisvarnaráð 8. september 2022

Bókun Flokks fólksins við liðnum: Réttlát umskipti á leiðinni til kolefnishlutleysis - Nýsköpunarsjóður námsmanna 2022: Réttlát umskipti á leiðinni til kolefnishlutleysis og aðferðarfræði kynjaðrar fjármála með áherslu á margbreytileika sjónarmið mannréttindastefnu borgarinnar? Erfitt er að átta sig á út á hvað þetta gengur. Hver ætlar t.d. að skilgreina „réttlátt umskipti“? Flokkur fólksins vill skilja réttlæti í öllum myndum fyrir öll…

Lesa meiraMannréttinda- og ofbeldisvarnaráð 8. september 2022

Borgarráð 8. september 2022

Bókun Flokks fólksins við tillögu um skammtímaúrræði fyrir úkraínsk börn á grunnskólaaldri með áherslu á undirbúning fyrir skólagöngu og þátttöku í frístundastarfi. Flokki fólksins líst vel á þetta skammtímaúrræði fyrir úkraínsk börn. Í greinargerðinni er óljóst hvort um einhverja blöndun íslenskra og úkraínskra barna sé að ræða nema hugsanlega í frístundinni. Það er jafnframt tekið fram að ekki öll börnin…

Lesa meiraBorgarráð 8. september 2022