Umhverfis- og skipulagsráð 29. júní 2022

Bókun Flokks fólksins við liðnum: Kirkjusandur 2, breyting á deiliskipulagi: Hér er verið að fjalla um tillögu af breytingu á deiliskipulagi. Breyttbyggingarmagn og breytt starfsemi á lóðinni þar sem verður blönduð starfsemiíbúðar- og atvinnuhúsnæðis, í samræmi við aðra hluta deiliskipulagssvæðisins.En og aftur er talað um líffræðilegan fjölbreytileika í samhengi við gróðurþök ogsegir: ,, Þök eru almennt gróðurþök þar sem gert…

Lesa meiraUmhverfis- og skipulagsráð 29. júní 2022

Umhverfis- og skipulagsráð 29. júní 2022

Ný mál, fyrirspurnir og tillögur: Tillaga frá fulltrúa Flokks fólksins – Göngubrú fyrir Vogabyggð strax með greinargerð Flokkur fólksins leggur til að strax verði hafist handa við að byggja bráðabirgða göngubrú yfir Sæbraut við gatnamót við Skeiðarvog/Kleppsmýrarveg, sem eru ein hættulegustu gatnamót Reykjavíkur Vogabyggð er orðin fjölmenn byggð, en þannig er málum háttað að börnin í hverfinu þurfa daglega að…

Lesa meiraUmhverfis- og skipulagsráð 29. júní 2022

Borgarráð 23. júní 2022

Bókun Flokks fólksins við bréfi fjármála- og áhættustýringarsviðs, dags. 21. júní 2022, þar sem lagt er fram rekstraruppgjör A-hluta Reykjavíkurborgar fyrir tímabilið janúar til mars 2022 ásamt greinargerð og fylgiskjölum: 1,9 milljarða halli er á A-hluta umfram áætlun, umfram það sem gert var ráð fyrir. Áhrif vaxtahækkunar á skuldastöðu borgarinnar verða án efa geigvænleg og afborgunarþungi mun verða mikill og…

Lesa meiraBorgarráð 23. júní 2022

Velferðarráð 22. júní 2022

Bókun Flokks fólksins við kynningu á stefnu velferðarsviðs um velferðartækni 2022-2026: Fulltrúi Flokks fólksins styður heilshugar við velferðartækni til að auka þjónustu við eldri borgara og aðra þjónustuþega í Reykjavík en vill að það sé gert með markvissum og hagkvæmum hætti. Flestar þeirra lausna sem hér um ræðir eru án efa nú þegar til í einhverri mynd, t.d. hjá öðrum…

Lesa meiraVelferðarráð 22. júní 2022

Umhverfis- og skipulagsráð 22. júní 2022

Bókun Flokks fólksins við kynningu Aðalskipulags Reykjavíkur 2040: Áform síðasta meirihluta um að koma húsaskjóli yfir alla þá sem vilja búa í Reykjavík tókst ekki. Ástæða er að ekki var byggt nóg. Ljóst er að ekki dugar bara að þétta. Byggja þarf víðar, sjálfbær hverfi þar sem fólk vill byggja og búa.Miður er að byggingar við strandlengju varpa skugga á…

Lesa meiraUmhverfis- og skipulagsráð 22. júní 2022

Borgarstjórn 21. júní 2022

Borgarstjórn Reykjavíkur 21. júní 2022   Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um að veita lágtekjuheimilum sértæka aðstoð vegna gjalda tengdum börnum Lagt er til að borgarstjórn samþykki að veita foreldrum á lágtekjuheimilum í Reykjavík sértæka aðstoð til að standa straum af gjöldum í tengslum við börn sín eftir atvikum og þörfum þeirra. Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að reglur Reykjavíkur um…

Lesa meiraBorgarstjórn 21. júní 2022

Borgarráð 10. júní 2022, fyrsti fundur nýs kjörtímabils

Bókun Flokks fólksins við tillögu umhverfis- og skipulagssviði heimild til að efna til opinnar hönnunar- og framkvæmdasamkeppni um tíu deilda leikskóla auk miðstöðvar barna við Völvufell samkvæmt meðfylgjandi drögum að forsögn: Flokkur fólksins telur að spýta þurfi verulega í lófana til að fjölga leikskólarýmum. Verkefnið hefur gengið of hægt. Í haust er óttast að verði sami vandi og áður, að…

Lesa meiraBorgarráð 10. júní 2022, fyrsti fundur nýs kjörtímabils

Borgarstjórn 7. júní 2022

Bókun Flokks fólksins við tillögu borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar. Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við atkvæðagreiðsluna: Borgarfulltrúi Flokks fólksins hefur óskað eftir að tillögu meirihlutans um að málaflokkur stafrænna umbreytinga og þjónustu verði styrktur með nýju stafrænu ráði verði frestað. Flokkur fólksins hefur á annað ár gagnrýnt gegndarlausa sóun á almannafé í tilraunir og uppgötvun á fjölda stafrænna lausna…

Lesa meiraBorgarstjórn 7. júní 2022