Borgarráð 5. desember 2019

Bókun Flokks fólksins við svari fyrirspurnar Flokks fólksins um heildarkostnað við bækling um húsnæðisuppbyggingu: Upplýsingabæklingur um uppbyggingu íbúðarhúsnæðisins sem hér er spurt um kostaði tæpar níu milljónir. Þessi bæklingur vakti athygli fyrir margar sakir kannski helst vegna þess að svo leit út fyrir sem meirihlutinn væri kominn í hlutverk fasteignasala. Borgarstjóra er greinilega mikið í mun að borgarbúar viti af…

Lesa meiraBorgarráð 5. desember 2019

Skipulags- og samgönguráð 4. desember 2019

Fyrirspurn frá áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins, vegna Bjarkargötu og Tjarnargötu Mál nr. US190399 Bjarkargata og Tjarnargata 101 Reykjavík. Það vekur athygli að tvær götur í 101 Reykjavík, Bjarkargata og Tjarnargata eru báðar tvístefnu akstursgötur sem kemur sér mjög illa fyrir þá sem um þessar götur aka. Hægt er að aka þessar götur bæði til norðurs og suðurs. Bifreiðum er lagt báðu…

Lesa meiraSkipulags- og samgönguráð 4. desember 2019

Velferðarráð 4. desember 2019

Bókun Flokks fólksins við tillögu Flokksins um að gera breytingar á reglum Reykjavíkurborgar um félagslegt húsnæði þannig að ekki verði litið til þess hvort meira en sex mánuðir eru eftir af leigusamningi við mat á  húsnæðisþörf Tillögunni er vísað til endurskoðunarnefndar Flokkur fólksins telur að ekki eigi að nota þetta atriði sem hindrun til að fólk komi á biðlistann þótt…

Lesa meiraVelferðarráð 4. desember 2019

Mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð 28. nóvember 2019

Tillaga Flokks fólksins frá 26. september um mælingar á innleiðingu þjónustustefnu, ásamt umsögn þjónustu- og nýsköpunarsviðs. Lögð fram tillaga Flokks fólksins um mælingar á innleiðingu þjónustustefnu, ásamt umsögn þjónustu- og nýsköpunarsviðs, sbr. 12. lið fundargerðar mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 26. september. R19090130. Samþykkt að vísa til stýrihóps um innleiðingu þjónustustefnu. Bókun við tillögu Flokks fólksins frá 14. nóvember, um…

Lesa meiraMannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð 28. nóvember 2019

Borgarráð 7. nóvember 2019

Tillaga um að velferðarráð bregðist við breyttum lögum með því að aðlaga viðmið sín til þess að leiga hækki ekki hjá Félagsbústöðum Lagt er til að velferðarráð bregðist við breyttum lögum frá því í sumar um félagslega aðstoð og lögum um almannatryggingar, þar sem dregið var úr tekjutengingu sérstakrar uppbótar, með því að breyta viðmiðum sínum til þess að húsnæðisstuðningur…

Lesa meiraBorgarráð 7. nóvember 2019

Skipulags- og samgönguráð 6. nóvember 2019

Bókun Flokks fólksins við  umsögn umhverfis- og skipulagssviðs, samgöngustjóra, dags. 31. október 2019 um drög að fimmtán ára samgönguáætlun 2020-2034 og fimm ára aðgerðaáætlun 2020-2024. Hér er verið að tala um áætlun til 15 ára sem minnir á að mörg ár eru í borgarlínu. Sjálfssagt er að gera áætlanir en það þýðir ekki að hunsa megi núverandi umferðarvanda sem þyngist…

Lesa meiraSkipulags- og samgönguráð 6. nóvember 2019

Borgarráð 17. október 2019

Bókun Flokks fólksins við afgreiðslu tillögu áheyrnarfulltrúa Flokks fólksins um kolefnisjöfnun flugferða í miðlægri stjórnsýslu, sbr. 28. lið fundargerðar borgarráðs frá 26. september 2019. Tillögunni er vísað frá. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins sitja hjá við afgreiðslu málsins: Flokkur fólksins lagði til að  borgarfulltrúar, embættismenn og starfsmenn miðlægrar stjórnsýslu borgarinnar sem farið hafa erlendis á kostnað borgarinnar planti trjám til að vega upp…

Lesa meiraBorgarráð 17. október 2019

Borgarstjórn 3. apríl 2019

Bókun Flokks fólksins við umræðu um auglýsingakostnað borgarinnar: Auglýsingakostnaður Reykjavíkurborgar frá árinu 2010 og fram til febrúar ársins 2019 er rúmur milljarður króna, eða alls 1.016.520. Sjá má að kostnaður hefur aukist töluvert frá árinu 2010 og hefur aukist undanfarin ár. Eftir því er tekið að Fréttablaðið fékk stærstu sneiðina. Það er ekki óeðlilegt að hugsa um hlutleysi og hlutdrægni…

Lesa meiraBorgarstjórn 3. apríl 2019

Forsætisnefnd 30. ágúst 2019

Bókun Flokks fólksins, Miðflokksins og Mörtu Guðjónsdóttur Sjálfstæðisflokki við liðnum Siðareglur, staðfesting á fundi Forsætisnefndar við staðfestingu siðareglna Borgarfulltrúar Flokks fólksins, Miðflokksins og Marta Guðjónsddóttir Sjálfstæðisflokki eru ekki mótfallnar þessum reglum enda listi af almennum kurteisisreglum sem innbyggðar ættu að vera í hverja manneskju. Í umhverfi sem ríkir hér í borgarstjórn höfum við hins vegar ekki trú á að reglur…

Lesa meiraForsætisnefnd 30. ágúst 2019

Borgarráð 29. ágúst 2019

Bókun Flokks fólksins við 6 mánaða uppgjöri fjármálaskrifstofu Fram kemur í kynningu fjármálaskrifstofu í 6 mánaða uppgjöri að 49% af nettó útgjöldum í hlutfalli af skatttekjum borgarinnar fer í Skóla- og frístundarsvið. Sviðið er með 1 m.kr umfram fjárheimildir. Engu að síður er ástandið í skólamálum slæmt. Ástand skólahúsnæðis vegna viðhaldsleysis sl. 10 ára með tilheyrandi afleiðingum, raka og leka…

Lesa meiraBorgarráð 29. ágúst 2019

Velferðarráð 13. nóvember 2019

Bókun Flokks fólksins við framlagningu lykiltalna þ.m.t. tölur yfir biðlista: Fulltrúa Flokks fólksins er brugðið að sjá þessar tölur og þá sérstaklega biðlistatölurnar og það hljóta valdhöfum að vera líka. Flokkur fólksins hefur sagt það áður að það er eins og biðlistar séu orðin föst breyta, inngrónir og innmúraðir í kerfið. Staðan er enn háalvarleg í húsnæðismálum sem er uppsafnaður…

Lesa meiraVelferðarráð 13. nóvember 2019

Borgarstjórn 3. september 2019

Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til að borgarstjórn samþykki að borgarstjórnarfundir verði túlkaðir á táknmáli. Borgarfulltrúi Flokks fólksins leggur til að borgarstjórn samþykki að borgarstjórnarfundir verði túlkaðir á táknmáli. Borgarstjórnarfundir eru tvisvar í mánuði að meðaltali 6-7 klukkustundir hver. Hér er um mannréttindamál að ræða og með því að táknmálstúlka fundi borgarstjórnar er borgarstjórn að framfylgja lögum. Tillagan er liður í…

Lesa meiraBorgarstjórn 3. september 2019