Borgarstjórn 21. desember 2021

Tillaga Flokks fólksins um skipulagða byggð fyrir eldra fólk Eldumst heima – sérstök uppbygging svæða Fjölgun eldri íbúa er eitt af þeim verkefnum sem Reykjavíkurborg þarf að takast á við. Hugmyndir nútímans ganga út á að eldra fólk geti búið sem lengst í eigin húsæði og það er hlutverk okkar í Reykjavíkurborg að aðstoða og skipuleggja slíka byggð. Töluverður hluti…

Lesa meiraBorgarstjórn 21. desember 2021

Borgarráð 16. desember 2021

Bókun Flokks fólksins við framlagningu bréfs umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 15. desember 2021, sbr. samþykkt skipulags- og samgönguráðs frá 15. desember 2021 á uppfærslu aðalskipulags Reykjavíkur 2010-2030, samþykktu í borgarstjórn 19. október sl., sbr. lista yfir lagfæringar í umsögn umhverfis- og skipulagssviðs dags. 13. desember 2021, sbr. einnig umsögn Skipulagsstofnunar, dags. 10. desember 2021, ásamt fylgiskjölum: Fjallað er um athugasemdir…

Lesa meiraBorgarráð 16. desember 2021

Skipulags- og samgönguráð 15. desember 2021

Bókun Flokks fólksins við liðnum: Breytingar á gjaldsvæði bílastæða í Reykjavík, tillaga: Skipulagsyfirvöld leggja til að stækka gjaldsvæði 1 sem er dýrasta gjaldskyldusvæðið. Verið er að þrengja sífellt meira að þeim sem þurfa nota bíl til að fara ferða sinna og eiginlega þykir fulltrúa Flokks fólksins nóg komið af álögum á borgarbúa sem í þessu tilfelli koma verst niður á…

Lesa meiraSkipulags- og samgönguráð 15. desember 2021

Borgarráð 9. nóvember 2021

Bókun Flokks fólksins við bréfi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 8. desember 2021, sbr. samþykkt skipulags- og samgönguráðs frá 8. desember 2021, á tillögu að hverfisskipulagi Breiðholts, hverfi 6.1 Neðra Breiðholt, ásamt fylgiskjölum: Í þessum gagnapakka er að finna bréf frá Vegagerðinni og Kópavogsbæ um Arnarnesveginn. Athugasemdir beggja aðila valda áhyggjum. Vegagerðin bendir á að skv. vegalögum nr. 80/2007 er veghelgunarsvæði…

Lesa meiraBorgarráð 9. nóvember 2021

Mannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð 9. desember 2021

Bókun Flokks fólksins við umsögn mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs dags. 9. desember 2021, um drög að stefnu Reykjavíkurborgar um byggingar fyrir skóla- og frístundastarf: Það sem fulltrúi Flokks fólksins vill leggja áherslu á er að hönnun nýrra leikskóla byggi á hugmyndafræði um bæði algilda hönnun og hönnun sem hverfist um arkitektúrinn og rýmisgildi þannig að rými tengjast og tryggja sveigjanleika…

Lesa meiraMannréttinda- nýsköpunar- og lýðræðisráð 9. desember 2021

Skipulags- og samgönguráð 8.12. 2021

Bókun Flokks fólksins við liðinum Elliðarárvogur/Ártúnshöfði svæði 1, deiliskipulag, tillaga: Byggja á allt að 8.000 íbúðir þegar allt er komið. Fram kemur að ,,Markmið deiliskipulagsins er að sjá til þess að uppbygging svæðisins hafi ekki neikvæð áhrif á lífríki svæðisins” og: ,,Mikilvægt er að varðveita og vernda lífríki og lágmarka sjónmengun frá ofanvatnskerfinu í viðtaka, við árbakka Elliðaráa og strandlengju…

Lesa meiraSkipulags- og samgönguráð 8.12. 2021

Velferðarráð 8. desember 2021

Bókun Flokks fólksins við minnisblaði um stöðumat á stefnu aðgerða í málefnum heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir: Fram kemur undir þessum lið að reglulegir fundir hafi verið haldnir  á milli Þjónustumiðstöðvar Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða, lögreglu, Landspítala, Heilsugæslu og Fangelsismálastofnunar og að samstarfið hafi ekki enn skilað þeim árangri að hægt hafi verið að búa til verkferil um þjónustu…

Lesa meiraVelferðarráð 8. desember 2021

Borgarstjórn 7. desember 2021

Tillögur Flokks fólksins við Síðari umræðu um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar og fimm ára áætlun Reykjavíkurborgar fyrir árin 2022-2026 F1 Tillaga um fríar skólamáltíðir. Fulltrúi Flokks fólksins leggur til að borgarstjórn samþykki að foreldrar þeirra verst settu fái fríar skólamáltíðir fyrir börn sín í leik- og grunnskólum Reykjavíkur. Í því felst að einstæðir foreldrar með tekjur undir 442.324 kr. á mánuði (þ.e.…

Lesa meiraBorgarstjórn 7. desember 2021

Forsætisnefnd 3. desember 2021

Bókun Flokks fólksins við bréfi skrifstofu borgarstjórnar, dags. 30. nóvember 2021, þar sem óskað er eftir að forsætisnefnd samþykki að ganga til samstarfs um tilraun til að rauntímatexta fundi borgarstjórnar á tímabilinu janúar-júní 2022: Fulltrúi Flokks fólksins styður að gengið sé að tilboði Tiro ehf. í rauntímatextun borgarstjórnarfundar og að gengið verði til samstarfs við fyrirtækið um að prófa tæknina…

Lesa meiraForsætisnefnd 3. desember 2021

Borgarráð 2. desember 2021

Bókun Flokks fólksins við framlagningu bréfs umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 24. nóvember 2021, sbr. samþykkt skipulags- og samgönguráðs frá 24. nóvember 2021 á tillögu að breytingu á deiliskipulagi Breiðholts 1, vegna Arnarbakka:   Svæðið við Arnarbakka 2 er svæði sem hægt er að gera að góðri íbúðabyggð. Núverandi byggingar eru ekki varðveisluverðar. Hér er því hægt og mikilvægt að vanda…

Lesa meiraBorgarráð 2. desember 2021

Skipulags- og samgönguráð 1. desember 2021

Bókun Flokks fólksins við liðnum: Landfylling í Nýja Skerjafirði, frummatsskýrsla, kynning: Þetta viðaukahefti styður það sem fulltrúi Flokks fólksins hefur verið að segja undanfarin ár sem er að það á alls ekki að fylla upp í fjörur þegar eitthvað á að gera við ströndina. Þrátt fyrir hagstæð skilyrði fyrir landfyllingu á þessum stað kemur í ljós að tjónið fyrir lífríki…

Lesa meiraSkipulags- og samgönguráð 1. desember 2021

Mannréttinda- nýsköpunar og lýðræðisráð 25. nóvember 2021

Bókun Flokks fólksins við bréfi mannréttinda- og lýðræðisskrifstofu dags. 5. nóvember 2021, um skýrslu og tillögur starfshóps um ókyngreinda aðstöðu í skóla - og frístundahúsnæði Reykjavíkurborgar: Þær niðurstöður sem hér eru birtar koma ekki á óvart. Það er tiltölulega nýtt að krafa sé gerð um að salerni verði ókyngreind. Skólahúsnæði er víða gamalt og býður jafnvel ekki upp á að…

Lesa meiraMannréttinda- nýsköpunar og lýðræðisráð 25. nóvember 2021