Fólkið fyrst – svo allt hitt Forgangsmál Flokks fólksins í Reykjavík

Fólkið fyrst – svo allt hitt Forgangsmál Flokks fólksins í Reykjavík Flokkur fólksins vill auka jöfnuð í Reykjavík og kallar eftir réttlæti fyrir alla samfélagshópa. Borgarbáknið hefur þanist út undanfarin ár með ótrúlegum fjölda nýráðninga en því miður ekki á velferðarsviði eða skóla- og frístundasviði. Mannekla er í mörgum störfum, t.d. í leikskólum, frístundaheimilum og heimaþjónustu. Í ofanálag hafa allt…

Lesa meiraFólkið fyrst – svo allt hitt Forgangsmál Flokks fólksins í Reykjavík

Setjum fólkið í fyrsta sæti í borginni! Grein birt í Vesturbæjarblaðinu

Hinn 14. maí nk. verður kosið til borgarstjórnar í Reykjavík.  Með mér á lista Flokks fólksins er úrvalsfólk, þau Helga Þórðardóttir, kennari,  Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur, Natalie Gunnardóttir, háskólanemi og stuðningsfulltrúi, og Rúnar Sigurjónsson, vélfræðingur. Útrýmum biðlistum Í Reykjavík á engin að líða skort. Flokkur fólksins  hefur beitt sér af krafti í þágu þeirra sem minnst mega sín: öryrkja, aldraðra…

Lesa meiraSetjum fólkið í fyrsta sæti í borginni! Grein birt í Vesturbæjarblaðinu

Fleiri metanvagna

Sjaldan er ein báran stök, segir framkvæmdastjóri Strætó í viðtali. Ég tek undir það. Það hefur mætt mikið á bs. fyrirtækinu Strætó á þessu kjörtímabili. Starfsfólk hefur tjáð sig um vanlíðan í starfi, kvartað er yfir yfirstjórn og stjórnunarháttum og talað um einelti og að þöggun ríki í fyrirtækinu. Strætó fær einnig mikið af ábendingum sem sagt er að sé…

Lesa meiraFleiri metanvagna

Skipulags- og samgönguráð 23. febrúar 2022

Bókun Flokks fólksins við Samræming úrgangsflokkunar á höfuðborgarsvæðinu 2020 - 2024: Um er að ræða breytta úrgangsstjórnun á höfuðborgarsvæðinu. Það hefur tekið þennan meirihluta langan tíma að kveikja á þessari peru. Að safna lífrænum úrgangi á söfnunarstað er gömul saga hjá bæði sumum öðrum sveitarfélögum og nefna má Ungmennaráð Kjalarness sem lagði fram tillögu um söfnun lífræns sorp sem hófst…

Lesa meiraSkipulags- og samgönguráð 23. febrúar 2022

Velferðarráð 19. janúar 2022

Bókun Flokks fólksins við tillögu sviðsstjóra, dags. 19. janúar 2022, um breytingu á reglum um fjárhagsaðstoð frá Reykjavíkurborg, ásamt fylgiskjölum: Meirihlutinn leggur til að velferðarráð samþykki að fjárhæðir fjárhagsaðstoðar til framfærslu og aðstoð vegna barna hækki um 2,4% í samræmi við forsendur við úthlutun fjárhagsramma velferðarsviðs fyrir árið 2022. Fulltrúa Flokks fólksins finnst þetta afar nánasalegar hækkanir, nokkrir þúsundkallar. Þegar…

Lesa meiraVelferðarráð 19. janúar 2022

Borgarráð 6. janúar 2022

Bókun Flokks fólksins við bréfi umhverfis- og skipulagssviðs, dags. 16. desember 2021, sbr. samþykkt skipulags- og samgönguráðs frá 15. desember 2021 á auglýsingu á tillögu að deiliskipulagi Arnarnesvegar 3. áfanga: Arnarnesvegurinn er afleit framkvæmd og eingöngu gerð til að þjónusta Kópavogsbúa. Eina eðlilega framkvæmdin á þessu svæði er að tvöfalda Breiðholtsbrautina frá Jafnaseli að Rauðavatni. Athyglisvert er að sjá að…

Lesa meiraBorgarráð 6. janúar 2022

Borgarráð 25. nóvember 2021

Bókun Flokks fólksins við framlagningu árshlutareiknings Reykjavíkurborgar fyrir janúar-september 2021 ásamt greinargerð fagsviða og sjóða A-hluta og greinargerð B-hluta fyrirtækja: Fjárhagsstaða Reykjavíkurborgar er óviðunandi. Gert er ráð fyrir 7 milljörðum í halla hjá A-hlutanum. Veltufé frá rekstri er neikvætt sem þýðir að tekjur A-hlutans nægja ekki til að greiða útgjöld hans. Málaflokkur fatlaðra er ekki fullfjármagnaður og ekki séð að…

Lesa meiraBorgarráð 25. nóvember 2021

Þrjár í samtali um skerðingarskímslið og bótaþjófnað

Harpa Njáls, félagsfræðingur  og sérfræðingur í velferðarrannsóknum og félagslegri stefnumótun og Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari og frambjóðandi í 4. sæti fyrir Flokk fólksins í Reykjavík Norður voru gestir Kolbrúnar Baldursdóttur, sálfræðings, borgarfulltrúa og frambjóðanda í 2. sæti Flokks fólksins í Reykjavík Norður í síðdegisútvarpinu. Rut ræddi baráttu sína við kerfið en hún á fullorðinn fatlaðan son. Rætt var um „skerðingaskrímslið“ og „bótaþjófnað“. Ríkisvaldið…

Lesa meiraÞrjár í samtali um skerðingarskímslið og bótaþjófnað

Borgarráð 3. júní 2021

Bókun Flokks fólksins við tillögu að breytingu á deiliskipulagi Vesturbugtar, Gamla höfnin, vegna reita 03 og 04, ásamt fylgiskjölum. Hér er um að ræða svæði í borgarlandinu við Gömlu höfnina, áður kallað Slippsvæðið. Fulltrúi Flokks fólksins veit að þetta svæði hefur tilfinningagildi fyrir marga. Stefnt er að talsverðu byggingarmagni en ekki er gert ráð fyrir leikskóla á svæðinu þrátt fyrir…

Lesa meiraBorgarráð 3. júní 2021

Afþreygingarmiðuð göngugata, endurgerð bílastæði og nútímalegt umhverfi

Kolbrún flytur tillögur um Mjóddina – Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hyggst leggja fram þrjár tillögur í borgarstjórn er varða Mjóddina. Hún segir að úr göngugötunni í Mjódd sé aðkoma í fjölmargar verslanir og þangað koma margir. Gera mætti fjölmargt fyrir götuna til að gera hana meira aðlaðandi. Hún bendir á að stundum sé götumarkaður í göngugötunni en fjölmargt…

Lesa meiraAfþreygingarmiðuð göngugata, endurgerð bílastæði og nútímalegt umhverfi

Aðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant

Meira en ár er liðið síðan ég lagði fram tillögu í borgarstjórn um að sálfræðingum yrði fjölgað í skólum og að þeir hefðu aðsetur í skólunum sjálfum en ekki á þjónustumiðstöðvum eins og nú er. Þetta er jafnframt skýr ósk skólastjóra. Aðgengi að sálfræðingum inni í skólunum er eitt þeirra úrræða sem gæti komið skólunum best. Ef aðsetur skólasálfræðinga væri…

Lesa meiraAðgengi barna að skólasálfræðingum ábótavant