Áherslur Flokks fólksins eru útrýma fátækt og óréttlæti á Íslandi, svo allir fái lifað mannsæmandi lífi.

  • Flokkur fólksins vill löggilda samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og innleiða. Barnasáttmálann að fullu
  • Flokkur fólksins vill að námsfólk geti aflað aukatekna – án lánskerðinga.
  • Flokkur fólksins vill biðlistalaust aðgengi barna að sálfræðingum og sálfræðinga í alla framhaldsskóla.

Við erum hér fyrir ÞIG!
Fólkið fyrst – svo allt hitt.
XF

Greinar, fréttir og viðtöl