You are currently viewing Staðsetning, tímapantanir og niðurgreiðslur

Staðsetning, tímapantanir og niðurgreiðslur

Sálfræðistofa Kolbrúnar Baldursdóttur
Álfabakka 12, 109 Reykjavík, 2. hæð t.h.
Sami inngangur og fyrirtækið Blokkir, Fótaaðgerðastofan og Lestrarmiðstöðin. Gengið inn gengt Landsbankanum í Mjóddinni.

Sjá aðstöðumynd á ja.is

Tímapantanir í síma 899 6783
eða með tölvupósti: kolbrun.baldursdottir@reykjavík.is


  • Almenn sálfræðiþjónusta: meðferð, ráðgjöf og handleiðsla, fræðsla og greining
  • Símaviðtöl fyrir landsbyggðarfólk (símaviðtöl er hægt að bóka með tölvupósti)

ATH! Stéttarfélög veita upplýsingar um niðurgreiðslu viðtalskostnaðar – Sjá uppl. hér neðar á síðu


Sálfræðistofa Kolbrúnar er í sama húsi og Gigtarfélag Íslands, gengið inn við hliðina á húsgagnaversluninni Innliti. Sjá afstöðumynd á Já.is.

Niðurgreiðslur stéttarfélaga

Mörg stéttarfélög greiða niður þjónustu sálfræðinga, auk þess sem félagsþjónusta sveitarfélaganna veitir í mörgum tilfellum fjárhagslega aðstoð vegna sálfræðiþjónustu.

BHM Allt að kr. 40.000 á ári.

BSRB kr. 5.000 fyrir hvert viðtal, allt að 15 viðtölum á ári.

Efling stéttarfélag Greitt er allt að kr. 6000 kr. fyrir hvert skipti, þó aldrei meira en 50% af kostnaði í allt að 15 skipti á hverjum 12 mánuðum.

Flugfreyjufélag Íslands 3000 kr. niðurgreiðsla fyrir hvert skipti (að hámarki 30.000 á 12 mánaða tímabili).

Hlíf verkalýðsfélag Greitt er að hámarki 6000 kr. fyrir hverja heimsókn, þó aldrei meira en sem nemur 50% af kostnaði og að hámarki 15 heimsóknir á hverjum 12 mánuðum.

Kennarasamband Íslands Sjóðfélagar geta sótt um að hámarki 10.000 kr. styrk.

Landsamband Lögreglumanna 6000 kr. fyrir hvert viðtal, allt að 10 viðtöl á ári.

Póstmannafélag Íslands 4500 kr. í hvert skipti og hámark 15 skipti á ári, þó aldrei greitt meira en 50% kostnaðar.

Rafiðnaðarsamband Íslands 40% af kostnaði hvers viðtals, allt að 25 viðtöl á ári.

Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) 10 skipti á ári að hámarki kr. 10.000 fyrir hvert skipti.

Stéttarfélag í almannaþjónustu (SFR) Greiddar eru allt að 5000 kr. Í 15 skipti á ári.

Stéttarfélag verkfræðinga Allt að 100.000 kr. á tveggja ára tímabili.

VR Allt að 55.000 kr. á ári.