Sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins!

Flokkur fólksins telur mikilvægt að sálfræðingar verði í öllum framhaldsskólum landsins. Sálfræðingar eru í einhverjum framhaldsskólum en Flokkur fólksins vill, komist hann til áhrifa á Alþingi, berjast fyrir að fá sálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins. Í framhaldsskólunum eru krakkarnir fyrstu tvö árin undir lögaldri. Mik­ill áhugi er meðal fram­halds­skóla­nema á að boðið sé upp á ókeyp­is sál­fræðiþjón­ustu inn­an veggja skól­anna.…

Lesa meiraSálfræðinga í alla framhaldsskóla landsins!