You are currently viewing Örnámskeið um einelti og kynferðisofbeldi, forvarnir og úrvinnsla

Örnámskeið um einelti og kynferðisofbeldi, forvarnir og úrvinnsla

Hér má sækja tíu fróðleg örnámskeið í formi glærukynninga á PDF um eitt og annað sem tengist einelti, birtingarmyndum þess, forvörnum og viðbrögðum og ætlað er skólum, vinnustöðum og íþrótta-og félagsmiðstöðvum.

> Sækja alla fyrirlestrana eða opna þá sem vill HÉR

 1. Rafrænt einelti – Fræðsla ætluð grunnskólabörnum
 2. Minn líkami, mín sál. Leiðir til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi
 3. Birtingarrmyndir kynferðisofbeldis gegn börnum
 4. Fræðslunámskeið í samskiptum – Fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi
 5. Fræðsla um eineltismál fyrir grunnskóla
 6. Fræðsla um eineltismál fyrir leikskóla
 7. Fræðsla um eineltismál fyrir íþróttafélög
 8. Fræðsla um eineltismál fyrir framhaldsskóla
 9. Einelti á vinnustað, forvarnir og úrvinnsla
 10. Birtingarmyndir eineltis meðal barna. Helstu einkenni þolenda og gerenda
 11. Birtingamyndir kynferðisofbeldis meðal fullorðinna