You are currently viewing Viðtöl og greinar fram til 2018 – yfirlit

Viðtöl og greinar fram til 2018 – yfirlit

Á 30 ára ferli mínum sem sálfræðingur hef ég birt fjölda greina um sálfræðileg, félagsleg- og samfélagsleg málefni og veitt fjölda viðtala bæði í sjónvarpi, útvarpi og dagblöðum. Ég hef einnig verið álitsgjafi í ýmsum málum sem verið er að fjalla um í samfélaginu á hverjum tíma sem dæmi í tengslum við hrunið, „reiðina í samfélaginu“ og áhrif alls þessa á börn og unglinga.

Viðtöl og birtar greinar:

Viðtöl í sjónvarpi og útvarpi

Kaupa greiningu og losna við biðlista
Viðtal í þættinum Samfélaginu á Rás 1 13. desember 2017

Taka lán til að borga fyrir þroskagreiningar vegna langra biðlista á Þjónustumiðstöðvum
Viðtal í Fréttum RÚV 11. desember 2017

Í þættinum Bítið á Degi gegn einelti og kynferðisofbeldi var rætt um Vináttuverkefni Barnaheilla og kvíða unglinga sem tengist einelti
Bylgjan 8. nóvember 2017

Í þættinum Samfélaginu á Degi gegn einelti og kynferðisofbeldi var rætt um einelti meðal unglinga og hversu alvarlegar afleiðingar það getur haft.
Rás 1, 6. nóvember 2017

Skoða skal kvartanir um einelti á vinnustað  með faglegum hætti og gæta þess að gegnsæi sé í vinnslunni gagnvart aðilum máls
Stöð 2 10. september 2017

Um einelti á Degi eineltis
Rás 2, 8. nóvember 2016

Minningin lifir
Fréttablaðið 23. desember 2014

Hvernig stöndum við í eineltismálunum?
pressan.is, 7. nóvember 2014

Gerandinn getur verið þolandinn á næsta ári
Viðtal í fréttum Stöðvar 2, 19. ágúst 2013

Hjá Audda og Sveppa
Stöð 2, 2. apríl 2011

Einelti minna ef skólabragur er góður
Fréttatíminn, 25. nóvember 2011

Birtar greinar

2018

Viltu vera vinur minn? 
Seinni hluti, hvað er til ráða
Grein birt á visi.is 7. apríl 2018

Viltu vera vinur minn?
Fyrri hluti
Grein birt á visi.is 3ja. apríl 2018

Fagmennska og réttlæti skipta sköpum við úrvinnslu eineltismála
Grein birt á visi.is 14. febrúar 2018

Leiðir til verndar börnum gegn kynferðisofbeldi
Grein birt á visi.is 25. janúar 2018

Skjátími, kvíði og hættur á Netinu
Grein birt á visi.is 19. janúar 2018

Hjálp til handa börnum sem sýna árásargirni
Grein birt á visi.is 15. janúar 2018

Viðbrögð við áreitni á vinnustað
Grein birt á visi.is 4. janúar 2018

2017

Hvað get ÉG gert
Grein birt í Fréttablaðinu 15. desember 2017

Vildi að ég gæti skipt um vinnu strax í dag
Vinnustaðareinelti í tilefni Dags gegn einelti og kynferðisofbeldið
Birt í Fréttablaðinu 8. nóvember 2017

Ég hef ekki efni á að veikjast
Birt í Morgunblaðinu 25. október 2017

Hvar mun ég eiga heima um næstu jól?
Birt á visi.is 27. október 2017

Mannréttindabrot gegn börnum fátækra
Birt á visi.is 26. október 2017

Heilbrigðiskerfið svelt 
Birt á visi.is 25.október 2017

Ófremdarástand í húsnæðismálum
Birt í Fréttablaðinu 18. október 2017

Frítekjumarkið burt
Birt á visi.is 17. október 2017

Sálfræðiþjónusta forvörn gegn sjálfsvígum
Birt á visi.is 11.október 2017

Af hverju barnið mitt?
Umfjöllun um einelti
Viðtal sem birt í tímaritinu Vikunni 14. ágúst 2017

Margar kynslóðir undir sama þaki
Viðtal birt í DV 11. ágúst 2017

Netið er eins og stórborg
Birt í Breiðholtsblaðinu í mars 2017

2016

Þegar heimilið er ekki griðastaður
Birt í Fréttablaðinu 21. desember 2016

Ákveðnir þættir þurfa að vera í lagi áður en gengið er í hjónaband
Viðtal birt í Morgunblaðinu 15. Apríl 2016

2015

Einmannaleiki og einangrun er versti óvinur ellinnar
Birt í Fréttablaðinu 24. desember 2015

Þráin eftir „lækum“ getur verið sálræn
Birt í DV 4.-7. desember 2015

Þú ferð í taugarnar á mér!
Birt í Fréttablaðinu 8. nóvember 2015

Mig langar ekki að líða svona lengur!
Birt í Fréttatímanum helgina 11.-13. september 2015

Ertu haldin kaupfíkn?
Birt í Vikunni, 30 tbl. 77. árg. 6. ágúst 2015

Hvað er meðvirkni í uppeldi?
Birt í Breiðholtsblaðinu í ágúst 2015

Hvað einkennir góðan yfirmann?
Birt í Fréttablaðinu 24. júlí 2015

Vanvirki og kjarlausi yfirmaðurinn
Birt í Fréttablaðinu 21. júlí 2015

Tengsl þunglyndis og sjálfsvígstilrauna
Viðtal í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í tengslum við blaðagrein birt 1992

Þegar yfirmaður er gerandi eineltis
Birt í Fréttablaðinu 16. júlí 2015

Sigraðist á kaupfíkn
Álitsgjafi í umræðunni um kaupfíkn og meðferð henni tengdri
Birt í DV 14-16. júlí 2015

Þolendur eins og dýr í búri
Óskað eftir faglegum viðbrögðum við niðurstöðum breskrar og bandarískrar rannsóknar um afleiðingar eineltis í æsku.
Birt í Morgunblaðinu 17. maí 2015

Látum unglingana í friði
(Umfjöllun um kosningaaldur)
Birt í Fréttablaðinu 2. apríl 2015

Foreldrar verða að koma að eineltismálum er varða börn þeirra
Birt í Breiðholtsblaðinu mars 2015

2014

Minningin lifir
Birt í Fréttablaðinu 23. desember 2014

Ölum upp börn í góðu jafnvægi
Viðtal birt í Morgunblaðinu 5. september 2014

Áhrif sólarleysis á andlega líðan
Viðtal birt í DV 21. júlí 2014

PISA-kannanir segja ekki alla söguna
Álitsgjafi í umræðunni um PISA könnunina 2012
Birt í Morgunblaðinu 30. júní 2014

Af hverju ekki ég?
Birt í tímariti Barnaheilla á Íslandi 2014

2013

Verklagið í eineltismálum skiptir miklu máli
Umfjöllun og viðtal í Breiðholtsblaðinu í október 2013

„Vaxandi vandamál“ Allt niður í 7 ára börn á Facebook. Foreldrar falsa fæðingarár barna sinna
Umfjöllun og viðtal í DV 21. ágúst 2013

Leiðbeiningar um viðbrögð og forvarnir í eineltismálum
Birt í blaðinu REYKJAVÍK 17. ágúst 2013

Gerum okkur klár. Í upphafi haustannar þarf að yfirfara forvarnastefnu, verkferla og vinnubrögð við úrvinnslu eineltismála
Birt í Morgunblaðinu 14. ágúst 2013

Yfirmenn eru líka gerendur. Hroki, ókurteisi og upplýsingaleynd eru dæmi um birtingamyndir eineltis
Umfjöllun og viðtal í DV 5. júní 2013

Einelti
Umfjöllun og viðtal um einelti vegna útkomu bókarinnar Ekki meir, handbókar um eineltismál
Birt í blaðinu REYKJAVÍK 9. mars 2013

Hlúð að persónulegu varnarkerfi barnsins. Hvernig má vernda börn gegn ofbeldi? Fræða þau án þess að hræða þau
Birt í Morgunblaðinu 16. janúar 2013

Einelti – Ekki Meir
Umfjöllun í leiðara Breiðholtsblaðsins í janúar 2013

Byrja strax að ræða samskipti: framkomu og hegðun í leikskóla
Birt í Breiðholtsblaðinu í janúar 2013

Nauðsynlegt að fræða börnin um ofbeldi. Alltaf að trúa orðum barnsins. Fræðsla öflugasta forvörn gegn kynferðisofbeldi
Umfjöllun og viðtal í Fréttablaðinu 12. janúar 2013

Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi?
Birt í tímariti Barnaheilla á Íslandi 2013

Sjálfsvirðing og metnaður hjá börnum
Birt í tímariti Barnaheilla á Íslandi 2013

2012

Viðbragðsáætlun og tilkynningareyðublað á heimasíðu
Birt í Morgunblaðinu 8. nóvember 2012

Ekki meir og Æskulýðsvettvangurinn
Birt í Morgunblaðinu 15. október 2012

Ekki meir – verkfæri í aðgerðum gegn einelti
Umfjöllun og viðtal um bókina Ekki meir
Birt í Vikunni í 38. tbl. 74. árg. 20. september 2012

Ræddu við barnið þitt um einelti
Viðtal í DV 22. ágúst 2012

Ekki meir. Ný bók um aðgerðir gegn einelti
Umfjöllun og viðtal um bókina Ekki meir
Birt í Skólavörðunni, málgagni Kennarasambands Íslands 1. tbl. 12. árg. 2012

Margt að athuga við upphaf grunnskólagöngu
Birt í Breiðholtsblaðinu í ágúst 2012

Öll börn eiga rétt á að vera glöð
Birt í Fréttatímanum í tilefni af Degi barnsins helgina 25.-27. maí 2012

Gleði fyrir öll börn – líka á Netinu
Birt í Morgunblaðinu í tilefni af Degi barnsins 26. maí 2012

Komdu út að leika
Birt í Fréttablaðinu i tilefni af Degi barnsins 26. maí 2012

2011

Útsölur eru sálrænt fyrirbæri
Birt í DV 28. desember 2011

Um einelti á vinnustað
Birt í Lesbók Morgunblaðsins 11. desember 2011

Einelti meðal eldri borgara
Birt í Félagstíðindum eldri borgara í Reykjavík 2. tbl. 2. árg. 2011

Einelti minna ef skólabragur er góður
Birt í Fréttatímanum 25.- 27. nóvember 2011

Þekki til margra fullorðinna gerenda eineltis sem líður illa
Birt í Fréttablaðinu 19. nóvember 2011

Veitum hvert öðru skjól
Birt í Rótarýblaðinu 2011

Kostnaðarsöm verkefni þurfa að skila góðum árangri
Umfjöllun í tilefni af árangursmati sem gert var á vegum KB og Skólapúlsins á Olweusarverkefninu
Birt í Morgunblaðinu 10. desember 2011

Mikilvægt að bregðast strax við einelti
Umfjöllun og viðtal birt í Sveitarstjórnarmál 9. tbl. 71. árg. 2011

Í sporum foreldra gerenda eineltis
Birt í Morgunblaðinu 20. október 2011

Fræða krakka sem hafa misst prófið.
Fjallað um Ökuskólann í Mjódd
Birt í DV helgina 19. – 21. ágúst 2011

Sálfræðingur mælir með því að makinn viti lykilorðið á fb
Viðtal birt á visir.is 18. ágúst 2011

Ég á engan vin
Birt í Morgunblaðinu 30. júní 2011

Einelti er eitthvað sem varðar okkur öll
Viðtal í Vikunni 24. tbl. 73. árg 16. janúar 2011

Óupplýst börn í mestri hættu
Viðtal birt á visir.is 31. mars 2011

Útsölur oft notaðar til að réttlæta kaup
Umfjöllun um útsölur, viðtal birt 10. janúar 2011

Ýmislegt jákvætt en ekkert nýtt.
Umræða um bók MCKenna I can make you happy
Viðtal birt í Fréttatímanum helgina 14.-16. Janúar

2010

Misskilningur um trúnað þegar barn leitar til fagaðila
Birt í Skólavörðunni, málgagni Kennarasambands Íslands 4.tbl. 10. árg. 2010

Átak gegn einelti í Seljaskóla
Birt í Breiðholtsblaðinu í nóvember 2010

Börn í hættu
Umræða um mótmælin við Austurvöll
Birt í DV 6. október 2010

Verst að gera ekki neitt
Umræða um þegar sagt er frá kynferðisofbeldi
Birt í DV 23. ágúst 2010

Af hverju minnkar ekki reiðin?
Birt í Fréttablaðinu 15. júlí 2010

Reiði í þjóðfélaginu of mikil einföldun
Umfjöllun um reiðina í tengslum við hrunið
Viðtal birt í DV 7. júlí 2010

Fáfræði og fordómar
Birt á pressan.is 19. júní 2010

Uppköst og dramatík er gjarnan þema unglingasamkvæma
Birt í Fréttablaðinu 1. júní 2010

Útilokaður frá jafnöldrunum
Umfjöllun um stríðni og einelti
Viðtal birt í DV 31. mars 2010

Sérsveit í skólana
Umræða um hvernig persónuleg tengsl geta hindrað faglega úrvinnslu eineltismála
Viðtal birt í DV 19. mars 2010

Svipleg sjálfsvíg
Viðtal við KB og Matthías Halldórsson, aðstoðarlandlæknir um sjálfsvíg birt í DV 15. mars 2010

Úrvinnsla eineltismála í grunnskólum
Birt í Skólavörðunni, málgagni Kennarasambands Íslands 1. tbl. 10. árg. í febrúar 2010

Skapar fegurðin hamingju?
Birt í Fréttablaðinu 6. febrúar 2010

2009

Búðu börnin undir stríðni
Umfjöllun um einelti
Viðtal birt í DV 11. desember 2009

Berið virðingu fyrir reiðinni
Umræða um reiðina í samfélaginu í kjölfar hrunsins
Viðtal birt í DV 7. ágúst 2009

Kreppan eitrar hjónabönd
Umræða umáhrif kreppunnar á sambönd
Viðtal birt í DV 24. júlí 2009

Níðingurinn undir Glansmyndinni
Umræða um þolendur kynferðisofbeldis
Umfjöllun og viðtal í DV 10. júlí 2009

Börn með drápstæki í höndunum
Umfjöllun um hækkun ökuleyfisaldur í 18 ár
Viðtal birt í Morgunblaðinu 10. júlí 2009

Umboðsmaður barna heimsæki skóla reglulega
Birt í Fréttablaðinu 14. maí 2009

Netníðingar leggja börn í einelti
Birt í DV 25. mars 2009

Staða eldri borgara í dag
Birt í Morgunblaðinu 7. mars 2009

Hætta á varanlegum andlegum skaða
Umræða og viðtal vegna árásar í Grunnskóla Sandgerðis
Birt í DV 4. mars 2009

Að hrinda hugmynd í framkvæmd
Birt í Morgunblaðinu 1. mars 2009

Fjölskyldan hornsteinn samfélagsins
Birt í Morgunblaðinu 27. febrúar 2009

Lærum af fortíð, hugum að framtíð
Birt í Morgunblaðinu 26. febrúar 2009

Hvernig verndum við börnin fyrir kynferðislegu ofbeldi?
Birt í Morgunblaðinu 21. febrúar 2009

Hvernig á að varast kynferðisafbrotamenn
Birt í aukablaði Morgunblaðsins Daglegt líf 13. febrúar 2009

2008

Krakkar sem kvíða jólunum
Birt í Fréttablaðinu 22. desember 2008

Hvernig áttu að takast á við kreppuna?
Birt í DV 9. október 2008

Breiðhyltingar bregða á leik 15.-20. september (Breiðholtshátíðin)
Birt í Fréttablaðinu 10. september 2008

Ekki geta allir orðið afreksíþróttamenn
Birt í Morgunblaðinu 8. september 2008

Sterk sjálfsmynd besta forvörnin
Birt í Morgunblaðinu 15. ágúst 2008

Búningsklefafærni 6 ára barna
Birt í 24 stundum 12. ágúst 2008

Gerðu það sem ég segi – en ekki eins og ég geri
Umfjöllun og viðtal um uppeldisaðferðir birt í Vikunni 24. tbl. 70. árg. í janúar 2008

Margbrotið mannlíf í Breiðholti – Hlúa þarf að ímyndinni
Birt í Breiðholtsblaðinu í apríl 2008

Mæðgur oft bestu vinkonur
Viðtal birt í Tímaritinu„hún/hann“ mars 2008

Kynferðislegt ofbeldi á sundstöðum
Birt í 24 stundum 12. mars 2008

Erfið eru oft unglingsárin
Umfjöllun og viðtal vegna námskeiðs um helstu þroskabreytingar og áhrifaþætti á unglingsárunum
Birt í Morgunblaðinu 11. mars 2000

Unglingsárin, tímabil uppgötvana og átaka
Birt í Skólavörðunni, málgagni Kennarasambands Íslands í 1. tbl. 8. árg. febrúar 2008

Unglingar og fyrsta ástin
Viðtal í Vikunni 5.tbl. 70. árg. 24. janúar 2008

2007

Einelti meðal fullorðinna er ekki einskorðað við vinnustaði
Birt í Fréttablaðinu 20. desember 2007

Börnin sem kvíða jólunum
Birt í Morgunblaðinu 4. desember 2007

Sterk sjálfsmynd besta forvörnin gegn ytri vá
Birt í Breiðholtsblaðinu í desember 2007

Brottfall unglinga úr íþróttum er áhyggjuefni
Birt í 24 stundum 28. nóvember 2007

Ungar, frægar & feigar
Viðtal í Mannlífi 6. nóvember 2007

Einelti eða samskiptavandi
Birt í Morgunblaðinu 14. október 2007

Í internetminningu manns
Birt í Fréttablaðinu 1. september 2007

Fræðsla fyrir foreldra sex ára barna
Birt í Skólavörðunni, málgagni Kennarasambands Íslands í 5. tbl. 7. árg. ágúst 2007

Við upphaf grunnskólagöngu
Birt í Breiðholtsblaðinu í ágúst 2007

Verslunarmannahelgin og útihátíðir
Birt í Fréttablaðinu 3. ágúst 2007

Áfengisaldur og útisamkomur
Birt í Morgunblaðinu 3. ágúst 2007

Er uppbygging ökunáms röng?
Birt í Fréttablaðinu 12. júlí 2007

Unglinga,- eða foreldravandamál?
Viðtal birt í Vikunni í júlí 2007

Ökuleyfi í 18 ár
Birt í Blaðinu 26. júní 2007

Sálrænt ástand þeirra sem meiða og deyða dýr.
Birt í Fréttablaðinu 22. júní 2007

Ábyrgð einstaklingsins og velferðarkerfið
Birt í Breiðholtsblaðinu 10. maí 2007

Fordómar séð frá sálfræðilegur sjónarmiði
Birt í Fréttablaðinu 4. maí 2007

Skortur á sorgarviðbrögðum ekki merki um hræsni?
Birt í Blaðinu 3. maí 2007

Eldri borgarar og atvinnulífið
Birt í Morgunblaðinu. 23. apríl 2007

Fjölskyldan og arðsemi hennar
Birt í Morgunblaðinu 5. apríl 2007

Að færa kosningaaldurinn í 16 ár væru mistök
Birt í Morgunblaðinu 10. febrúar 2007

Kaupæði er sjúkdómur
Umfjöllun og viðtal birt í DV 26. janúar 2007

Offita er líka átröskun
Birt í Morgunblaðinu 8. janúar 2007

Málefni barna kjarnast í umgengnismálum
Viðtal birt í Vikunni 4. tbl. 69. árg. 25. janúar 2007

2006

Hvað knýr til framúraksturs?
Birt i Morgunblaðinu 16. desember 2006

Ökuleyfisaldurinn verði 18 ár
Birt í Morgunblaðinu 28. nóvember 2006

Samkennd, staðfesta og stöðugleiki
Birt í Morgunblaðinu 27. október 2006

Krafan um tilfinningar er sterkari
Breiðholtsblaðið október 2006

Samskipti barna og foreldra
Birt í Fréttablaðinu 26. október 2006

Eru biðlistar rótgrónir í íslensku samfélagi?
Birt í Morgunblaðinu 26. október 2006

Heimilisframleiðsla hefur hvetjandi áhrif á ferðaþjónustu
Birt í Morgunblaðinu 24. október 2006

Barnleysi getur verið sársaukafullt vandamál
Birt í Fréttablaðinu 12. október 2006

Peningaspil á Netinu er vaxandi vandamál
Birt í Morgunblaðinu 9. október 2006

Peningaspil, gleðigjafi eða harmleikur
Birt í Morgunblaðinu 5. október 2006

Sameiginlegt forræði getur verið vandmeðfarið
Birt í Morgunblaðinu 29. júlí 2006

Mannlegi þátturinn í skattalögunum
Birt í Morgunblaðinu 21. apríl 2006

Lágmarksaldur til ökuréttinda verði 18 ár
Birt í Morgunblaðinu 11. mars 2006

Feimni hjá börnum
Birt í tímaritinu Uppeldi í mars 2006

Fyrirmyndir. Hverjar eru fyrirmyndir barnanna okkar?
Umfjöllun og viðtal birt í UPPELDI 6. tbl. 19. árg vetur 2006

Samskipti íþróttaþjálfara og iðkenda
Birt í Morgunblaðinu 30. janúar 2006

Löngu tímabært frumvarp til laga um breytingu á lagaákvæðum er varða réttarstöðu samkynhneigðra hefur nú litið dagsins ljós
Birt í Morgunblaðinu 9. desember 2006

Sameiginlegt forræði séð frá ólíkum sjónarhornum
Birt í Morgunblaðinu 12. febrúar 2006

2005

Varhugaverður raunveruleiki
Umfjöllun um áhrif Paintball – leiksins en leikurinn þótti fara of nálægt stríðsleikjum raunveruleikans
Álitsgjafi í umfjöllun birt í Fréttablaðinu 15. október 2005

Offituvandi á barnsaldri getur dregið dilk á eftir sér
Birt í Morgunblaðinu 10. október 2005

Horft til framtíðar
Birt í Breiðholtsblaðinu í október 2005

2004

Sálfræðiþjónusta forvörn gegn sjálfsvígum
Birt í Morgunblaðinu 6. október 2004

Skýrslutaka barna ætti undantekningarlaust að fara fram í Barnahúsi
Birt í Morgunblaðinu 19. mars 2004

Sálfræðimeðferð við þunglyndi
Birt í Fréttablaðinu 5. mars 2004

Getur samningur milli Tryggingarstofnunar ríkisins og Sálfræðingafélags Íslands leitt til sparnaðar í heilbrigðiskerfinu?
Birt í Morgunblaðinu 12. febrúar 2004

2003

Þjóðin sem opnar sig
Umfjöllun og viðtal um ævisögur þekktra íslendinga sem gera upp mál sín á opinberum vettvangi
Birt í Fréttablaðinu 30. nóvember 2003

SOS – námskeið fyrir foreldra
Birt í Kópavogspóstinum 15. október 2003

Tilfinningar til sölu. Áhrif raunveruleikasjónvarps á börn
Birt í Fréttablaðinu 20. september

Frelsi til að velja í heilbrigðiskerfinu
Grein birt í Morgunblaðinu 14. mars 2003

2001

Vera mildur við fólk en taka hart á málefnunum
Birt í BHM tíðindum 3. tölublað, október 2000

Árangur þróunarverkefnis. Vensl, Fjölskylduráðgjöf Kópavogs
Birt í Morgunblaðinu 13. september 2001

2000

Jólin eru sumum fjölskyldum erfiður tími
Birt í Kópavogspóstinum 6. desember 2001

Hvernig má þekkja sjálfsvígshættu
Birt í Kópavogspóstinum 9. nóvember 2000

Vensl, fjölskylduráðgjöf Kópavogs hefur opnað að nýju eftir sumarfrí
Birt í Kópavogspóstinum 12. október 2000

1999

Unglingsárin III
Birt í Kópavogspóstinum 16. desember 1999

Mikil þörf á ráðgjafaþjónustu Vensla
Birt í Kópavogspóstinum 2. desember 1999

Unglingsárin II
Birt í Kópavogspóstinum 18. nóvember 1999

Unglingsárin
Birt í Kópavogspóstinum 21. október 1999

Vensl, fjölskylduráðgjöf Kópavogs eins árs um þessar mundir
Birt í Kópavogspóstinum 7. október 1999

Um Vensl, fjölskylduráðgjöf Kópavogs
Birt í Kópavogspóstinum 20. maí 1999

Vantar þig fjölskylduráðgjöf?
Birt í Kópavogspóstinum 18. febrúar 1999

„Forsenda jákvæðs aga er traust og ástúð og að geta sett sig í spor barnsins“
Birt í Kópavogspóstinum 21. janúar 1999

Vímuvarnir eiga að byrja heima og tengjast lifi fjölskyldunnar
Birt í Kópavogspóstinum 17. janúar 1999

Staða samningamála Sálfræðinga
Birt í BHM tíðindum 1. tölublaði í janúar 1999

1998

Vensl, Fjölskylduráðgjöf í Kópavogi
Umfjöllun og viðtal birt í Morgunblaðinu 14. nóvember 1998

Tökum höndum saman um að uppræta fíkniefnavandann
Birt í Kópavogspóstinum 10. desember 1998

Um einelti í skólum
Birt í Kópavogspóstinum 17. desember 1998

Geisla-klukk (nútímavæddur byssuleikur) vinsælt meðal barna á öllum aldri
Álitsgjafi í umfjöllun birt 31. júlí 1998

1997

Gerum oft óraunhæfar kröfur til okkar
Viðtal birt í Morgunblaðinu 4. janúar 1997

1996

Ekki gera máltíðina að vígvelli. Sálfræðingur ráðleggur varðandi matvönd börn
Viðtal og umfjöllun birt í DV 1. október 1996

Skortur á skólasálfræðingum vegna kjaramála
Viðtal birt í Morgunblaðinu 20. ágúst 1996

1995

Árangur í meðferðarstarfi – hvað þarf til?
Birt í Morgunblaðinu 8. Júní 1995

Sálfræðimeðferð við þunglyndi
Birt í Morgunblaðinu 26. janúar 1995

Breyttar áherslur í þjónustu við unglinga í vanda
Birt í Morgunblaðinu 7. janúar 1995

Unglingar, djarfir og forvitnir þurfa aðhald og frelsi
Birt í Morgunblaðinu 1995

1994

Ungt fólk og ofbeldi
Grein skrifuð í tilefni evrópska sálfræðidagsins
Birt í Morgunblaðinu 10. maí 1994

1992

Námsráðgjöf í framhaldsskólum
Birt í Morgunblaðinu 26. Júní 1992

Sjálfsvíg. Sýnt hefur verið fram á að tengsl eru á milli þunglyndis og sjálfsvígstilraunar
Birt í Morgunblaðinu 12. janúar 1992