You are currently viewing Fræðsla – kvikmyndir

Fræðsla – kvikmyndir

Fræðslukvikmyndir fyrir fullorðna

 

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=0btoOggoUVM?rel=0&controls=0&showinfo=0&w=1280&h=720]

Einelti á vinnustað, forvarnir og úrvinnsla
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, sálfræðingur, ræðir hér um einelti á vinnustöðum, forvarnir og úrvinnslu eineltismála.

 

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=PAFyUTp6COI?rel=0&controls=0&showinfo=0&w=1280&h=720]

Einelti og staðarmenning
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir fjallar um staðarmenningu á vinnustað, þ.e. móral á vinnustað í tengslum við einelti og mikilvægi jákvæðar staðarmenningar.

 

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=ZlIbyY_MPeg?rel=0&controls=0&showinfo=0&w=1280&h=720]

Samskipti; hrós, gagnrýni og virk hlustun
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur fjallar um samskipti, hrós, gagnrýni og mikilvægi virkrar hlustunar.

 

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=0s_Fy3PE3f8?rel=0&controls=0&showinfo=0&w=1280&h=720]

Einelti meðal fullorðinna
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur fjallar um einelti meðal fullorðinna og birtingamyndir þess á vinnustöðum.

 

Fræðslukvikmyndir um einelti fyrir grunnskólabörn

 

 

[vimeo 86377378 w=1280 h=720]

Eineltisfræðsla – yngstastig
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir fer yfir helstu birtingamyndir eineltis, þar á meðal rafrænt einelti og hvernig „djók“ getur t.d. stundum umbreyst í einelti. Talað er um þolendur og gerendur eineltis og helstu einkenni og aðstæður þeirra, einnig af hverju sumir krakkar velja að stríða og meiða aðra krakka.

 

[vimeo 86542932 w=1280 h=720]

Eineltisfræðsla – miðstig
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir talar hér m.a.um þolendur og gerendur eineltis og helstu einkenni og aðstæður þeirra, einnig af hverju sumir krakkar velja að stríða og meiða aðra krakka.

 

[vimeo 86652154 w=1280 h=720]

Eineltisfræðsla – unglingastig
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir ræðir hér m.a. hvað einkennir góða framkomu og hegðun og þá kröfu að allir eigi að vanda sig í framkomu við aðra hvernig svo sem þeim kunni að líka við eða finnast um aðra.