Það versta er að bíða og gera ekki neitt
Fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt inn fyrirspurnir til Reykjavíkurborgar og skóla og frístundaráðs hvort verið sé að bíða eftir hvaða skref ráðherra barnamála taki í
Hér birtist yfirlit mála sem Flokkur fólksins leggur fram í borgarstjórn frá 1.júní 2022 til 31. maí 2026.
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur kjörtímabilið 2018-2022. Hér birtist yfirlit mála sem Flokkur fólksins leggur fram í borgarstjórn 2018 - 2022.
Störf Kolbrúnar sem varaþingmaður á Alþingi.
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er löggiltur sálfræðingur frá 1992. Kolbrún fékk sérfræðiviðukenningu frá Landlæknisembættinu í klínískri sálfræði 2008.
Fulltrúi Flokks fólksins hefur lagt inn fyrirspurnir til Reykjavíkurborgar og skóla og frístundaráðs hvort verið sé að bíða eftir hvaða skref ráðherra barnamála taki í
Alvarleg ofbeldistilvik áttu sér stað í miðborginni á menningarnótt þar sem eggvopnum var beitt með alvarlegum afleiðingum. Unglingadrykkja og neysla vímuefna var mikil sem og
Flokkur fólksins í borgarstjórn hefur margsinnis lagt til við meirihlutann í Reykjavík og skólayfirvöld að taka inn þróunarverkefnið Kveikjum neistann þó ekki væri nema í
Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins var lögfestur með lögum nr. 19/2013 og hefur hann lagagildi hér á landi og bein réttaráhrif. Reykjavíkurborg ber því
Sálfræðistofa Kolbrúnar Baldursdóttur sinnir almennri ráðgjöf og ADHD greiningum fullorðinna.
Verkfærakistan er safn greina, fyrirlestra og tillagna að viðbragðáætlunum sem allt varðar forvarnir gegn og viðbrögð við einelti og hugsað sem verkfæri fyrir þolendur og gerendur eineltis, foreldra og skóla, vinnustaði og leiðbeinendur í íþrótta- og félagsstarfi.
Hér má lesa um fræðsluerindi sem Kolbrún Baldursdóttir flytur og byggð eru á hugmyndafræði bókarinnar EKKI MEIR.
Bókin EKKI MEIR er handbók og leiðarvísir um einelti, en einnig verkfæri til að nota í fyrirbyggjandi vinnu gegn einelti eða til að grípa til í úrvinnslu mála.
Kolbrún hefur birt fjölda pistla og greina á 25 ára ferli sínum sem sálfræðingur um sálfræðileg, félagsleg og samfélagsleg málefni.
Tíu fróðleg örnámskeið í formi glærukynninga um eitt og annað sem tengist einelti, birtingarmyndum þess, forvörnum og viðbrögðum.
Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur hefur margvísleg fræðsluerindi í boði fyrir félagasamtök, stofnanir og fyrirtæki.
Kolbrún, formaður Barnaheilla – Save the Children á Íslandi frá árinu 2012 til 2018
Hér má horfa á þættina Í NÆRVERU SÁLAR sem Kolbrún sá um á sjónvarpsstöðinni ÍNN.
Kolbrún Baldursdóttir gerði fjóra útvarpsþætti sem heita LÍFSBÓKIN. Efni þáttanna eru: ADHD og stúlkur; Flýtingar í grunnskólum; Að ættleiða barn erlendis frá; Einelti á vinnustað.