borgarmalin-22-26

Borgarmálin
2022 - 2026

Hér birtist yfirlit mála sem Flokkur fólksins leggur fram í borgarstjórn frá 1.júní 2022 til 31. maí 2026.

Borgarstj. 2. 6

Borgarmálin
2018 - 2022

Kolbrún Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur kjörtímabilið 2018-2022. Hér birtist yfirlit mála sem Flokkur fólksins leggur fram í borgarstjórn 2018 - 2022.

Kolbrún á Alþingi

Störf Kolbrúnar sem varaþingmaður á Alþingi.

Kolbrún Baldursdóttir sálfræðingur

Kolbrún Baldursdóttir er löggiltur sálfræðingur frá 1992. Kolbrún fékk sérfræðiviðukenningu frá Landlæknisembættinu í klínískri sálfræði 2008.

Greinar og fréttir

Hafa foreldrar verið spurðir?

Á biðlista eftir fyrstu og frekari þjónustu  eru nú 2430 börn samkvæmt upplýsingum á tölfræðivef Reykjavíkurborgar.  Einna helst er beðið eftir þjónustu sálfræðinga og talmeinafræðinga.

Lesa meira »

Kári blásinn af

Nú hefur Sorpa viðurkennt mistök við byggingu flokkunarstöðvar í Álfsnesi. Framkvæmdarstjóri segir að mistök hafi verið gerð þegar ákveðið var að kaupa flokkunarkerfi sem vitað

Lesa meira »

Embættisafglöp borgarstjóra

Borgarstjóri gerir stór mistök í starfi með því að leggja niður Borgarskjalasafn undir merkjum sparnaðar. Meirihlutinn í borgarstjórn mun greiða atkvæði með niðurlagningunni  á fundi

Lesa meira »

Verkfærakistan

Verkfærakistan er safn greina, fyrirlestra og tillagna að viðbragðáætlunum sem allt varðar forvarnir gegn og viðbrögð við einelti og hugsað sem verkfæri fyrir þolendur og gerendur eineltis, foreldra og skóla, vinnustaði og leiðbeinendur í íþrótta- og félagsstarfi.

Lesa meira »

Lífsbókin – útvarpsþættir

Kolbrún Baldursdóttir gerði fjóra útvarpsþætti sem heita LÍFSBÓKIN. Efni þáttanna eru: ADHD og stúlkur; Flýtingar í grunnskólum; Að ættleiða barn erlendis frá; Einelti á vinnustað.

Lesa meira »