borgarmalin-22-26

Borgarmálin
2022 - 2026

Hér birtist yfirlit mála sem Flokkur fólksins leggur fram í borgarstjórn frá 1.júní 2022 til 31. maí 2026.

Borgarstj. 2. 6

Borgarmálin
2018 - 2022

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er borgarfulltrúi Flokks fólksins í borgarstjórn Reykjavíkur kjörtímabilið 2018-2022. Hér birtist yfirlit mála sem Flokkur fólksins leggur fram í borgarstjórn 2018 - 2022.

Kolbrún á Alþingi

Störf Kolbrúnar sem varaþingmaður á Alþingi.

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir sálfræðingur

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir er löggiltur sálfræðingur frá 1992. Kolbrún fékk sérfræðiviðukenningu frá Landlæknisembættinu í klínískri sálfræði 2008.

Greinar og fréttir

Netið er eins og stórborg

Langflestir unglingar verja umtalsverðum tíma á samfélagsmiðlum í gegnum snjallsíma sína. Flestir foreldrar fylgjast vel með síma-, tölvu- og netnotkun barna sinna, að skjátími sé

Lesa meira »

Tölum íslensku

Því miður grípa allt of margir ósjálfrátt og án mikillar hugsunar til enskunnar þegar talað er við fólk af erlendum uppruna sem sest hefur hér

Lesa meira »

Verkfærakistan

Verkfærakistan er safn greina, fyrirlestra og tillagna að viðbragðáætlunum sem allt varðar forvarnir gegn og viðbrögð við einelti og hugsað sem verkfæri fyrir þolendur og gerendur eineltis, foreldra og skóla, vinnustaði og leiðbeinendur í íþrótta- og félagsstarfi.

Lesa meira »

Lífsbókin – útvarpsþættir

Kolbrún Baldursdóttir gerði fjóra útvarpsþætti sem heita LÍFSBÓKIN. Efni þáttanna eru: ADHD og stúlkur; Flýtingar í grunnskólum; Að ættleiða barn erlendis frá; Einelti á vinnustað.

Lesa meira »