Verkfærakistan

Verkfærakistan er safn greina, fyrirlestra og tillagna að viðbragðáætlunum sem allt varðar forvarnir gegn og viðbrögð við einelti og hugsað sem verkfæri fyrir þolendur og gerendur eineltis, foreldra og skóla, vinnustaði og leiðbeinendur í íþrótta- og félagsstarfi.

Lesa meira »

Birtingarmyndir kynferðisofbeldis

Kynferðisofbeldi er ofbeldi og ofbeldi varðar við lög. Í umræðunni í dag er „kynferðisofbeldi eða kynbundið ofbeldi“ notað til að skýra kynferðislega áreitni af ýmsu tagi og kynferðisglæpi, líkamlega valdbeitingu og óviðeigandi kynferðislega hegðun með eða án snertingar.

Lesa meira »

Kynferðisofbeldi gegn börnum

Skólayfirvöld og foreldrar geta með markvissum hætti sameinast um að byggja upp viðeigandi fræðslukerfi. Með fræðslu og umræðu aukast líkur á því að börn beri kennsl á hættumerkin og varast þannig einstaklinga sem hafa í huga að skaða þau.

Lesa meira »

Þolendur eineltis

Fullorðnir þolendur eineltis eru oft einstaklingar sem vilja öðrum yfirleitt vel, eru ekki vanir að troða sér upp á aðra, eru ekki dómharðir eða gagnrýnir að eðlisfari.

Lesa meira »