Birtingarmyndir kynferðisofbeldis

Kynferðisofbeldi er ofbeldi og ofbeldi varðar við lög. Í umræðunni í dag er „kynferðisofbeldi eða kynbundið ofbeldi“ notað til að skýra kynferðislega áreitni af ýmsu tagi og kynferðisglæpi, líkamlega valdbeitingu og óviðeigandi kynferðislega hegðun með eða án snertingar.

Lesa meira »

Kynferðisofbeldi gegn börnum

Skólayfirvöld og foreldrar geta með markvissum hætti sameinast um að byggja upp viðeigandi fræðslukerfi. Með fræðslu og umræðu aukast líkur á því að börn beri kennsl á hættumerkin og varast þannig einstaklinga sem hafa í huga að skaða þau.

Lesa meira »

Þolendur eineltis

Fullorðnir þolendur eineltis eru oft einstaklingar sem vilja öðrum yfirleitt vel, eru ekki vanir að troða sér upp á aðra, eru ekki dómharðir eða gagnrýnir að eðlisfari.

Lesa meira »