Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur, skipar fyrsta sætið á lista Flokks fólksins í Reykjavík vegna komandi borgarstjórnarkosninga sem fram fara 14. maí næstkomandi.
Í tilkynningu kemur fram að Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari við Barnaspítala Hringsins, skipi annað sæti listans.
„Þriðja sætið skipar Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur og Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og háskólanemi, það fjórða. Í fimmta sæti listans er Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður.“
- Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir, borgarfulltrúi og sálfræðingur
- Helga Þórðardóttir, varaþingmaður og kennari við Barnaspítala Hringsins
- Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur
- Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, stuðningsfulltrúi og háskólanemi
- Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður
- Gefn Baldursdóttir, læknaritari
- Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari
- Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur
- Halldóra Gestsdóttir, hönnuður
- Þröstur Ingólfur Víðisson, yfirverkstjóri
- Birgir Jóhann Birgisson, tónlistarmaður
- Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, þjónustufulltrúi
- Kristján Salvar Davíðsson, fv. leigubilsstjóri
- Hjördís Björg Kristinsdóttir, snyrtifræðingur
- Valur Sigurðsson, rafvirki
- Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur
- Ingiborg Guðlaugsdóttir, húsmóðir
- Margrét Elísabet Eggertsdóttir, stuðningsfulltrúi
- Ingvar Gíslason, stuðningsfulltrúi
- Guðmundur Ásgeirsson, lögfræðingur
- Kristján Karlsson, bílstjóri
- Gunnar Skúli Ármannsson, læknir
- Ómar Örn Ómarsson, verkamaður
- Kristbjörg María Gunnarsdóttir, læknanemi
- Ólöf S. Wessman, snyrtifræðingur
- Kristján Davíð Steinþórsson, kokkur
- Jón Guðmundsson, plöntulífeðlisfræðingur
- Þórarinn Kristinsson, prentari
- Berglind Gestsdóttir, bókari
- Óli Már Guðmundsson, myndlistamaður
- Bjarni Guðmundsson, fv. leigubílstjóri
- Guðmundur Þórir Guðmundsson, fv. bílstjóri
- Wilhelm W. G. Wessman, hótelráðgjafi
- Hilmar Guðmundsson, fv. sjómaður
- Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur
- Kristján Arnar Helgason, fv. prentari
- Sigrún Hermannsdóttir, fv. póststarfsmaður
- Árni Már Guðmundsson, verkamaður
- Jóna Marvinsdóttir, matráður
- Ólafur Kristófersson, fv. bókari
- Sigríður G. Kristjánsdóttir, húsmóðir
- Baldvin Örn Ólason, verkefnastjóri
- Inga Sæland Ástvaldsdóttir, alþingismaður
- Tómas A. Tómasson, alþingismaður
- Sigríður Sæland Jónsdóttir, húsmóðir
- Oddur Friðrik Helgason, æviskrárritari