Oddvitaáskorun Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar

 

Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni sem fyrr í aðdraganda sveitarstjórnarkosninganna þann 14. maí. Oddvitar um allt land eiga þess kost að kynna sig fyrir landsmönnum áður en gengið verður til kosninga.

Hér eru spurningar með léttum og skemmtilegum spurningum sem sendur var oddvitum og hér koma svör mín við þeim.

Spurningar:

 1. Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi?

Rangárvellir

 

 1. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað?

Skítugar götur, holóttir stígar og veggjakrot

 

 1. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið?

Þurrka af borðum

 

 1. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna?

Var tekin fyrir ljósleysi og látin blása

 

 1. Hvað færðu þér á pizzu?

Dominos því það er næst mér

 

 1. Hvaða lag peppar þig mest?

Despacito með Luis Fonsi

 

 

 1. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur?

10

 

 1. Göngutúr eða skokk?

Skokk

 

 1. Uppáhalds brandari?

Enginn sérstakur

 

 

 1. Hvað er þitt draumafríi?

Í sumarhúsinu og í skóginum í kring með barnabörnin mín hjá mér

 

 1. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár?

2020 var eiginlega strembnara fyrir mig vinnulega séð en hið síðara var auðvitað Covid allt um liggjandi sem var ferlegt.

 

 1. Uppáhalds tónlistarmaður?

Jóhann Helgason

 

 

 1. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert?

Það er svo margt, er annars lagið að koma mér í hinar vandræðalegustu aðstæður. Fór einu sinni kirkjuvillt í jarðaför, fataði það sem betur fer og gat læðst út

 

 

 1. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur.

Útlenskur, Helen Hunt

 

 

 1. Hefur þú verið í verbúð?

Nei, því miður, hefði verið gaman

 

 1. Áhrifamesta kvikmyndin?

Sound of Music, lifir enn með mér

 

 1. Áttu eftir að sakna Nágranna?

Nei en ég sakna enn Dallas

 

 1. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara?

Selfoss

 

 1. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla)

My all með Mariah Carey