You are currently viewing EKKI MEIR – fyrirlestrar – yfirlit

EKKI MEIR – fyrirlestrar – yfirlit

Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir hefur undanfarin ár haldið fjölmarga fyrirlestra og fræðsluerindi sem byggð eru á efni bókarinnar EKKI MEIR. Hér má fræðast um hvar fyrirlestrarnir hafa verið haldnir, fyrir hverja og það helsta í efni þeirra.

Þess má geta að Reykjavíkurborg og hverfisráð Grafarholts og Árbæjar, Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða hafa veitt styrk til að fara með EKKI MEIR fræðslu í leikskóla þessara hverfa.

Fyrirlestrarnir sem í boði eru:

  1. Hvernig er hægt að byggja upp og viðhalda jákvæðum skólabrag, gerð viðbragðsáætlunar fyrir skólastjórnendur og fagfólk skóla. Sambærilegt erindi fyrir íþróttafélög og íþróttahreyfingar.
  2. Unnið með gerendur og foreldra þeirra, fyrirlestur fyrir skólastjórendur og fagfólk skóla sem sinna þessum málum.
  3. Erindi um eineltismál fyrir foreldra, hvernig þeir geta fylgst með börnum sínum og unnið með skólanum komi upp erfið mál.

ATH! Hjá neðangreindum aðilum er hægt að leita umsagnar eða álits um efni vefjarins Kolbrunbaldurs.is eða þau fræðsluerindi sem flutt hafa verið.
LESA nánar um þá EKKI MEIR – fyrirlestra sem í boði eru.

_______________________________________________________________________________________________________________________________

EKKI MEIR fræðsluerindi haldin árið 2018

24. janúar EKKI MEIR fyrir starfsfólk Stakkaborgar og Nóaborgar
13-14. janúar #MeToo kvennafundir í Fjarðaráli, Reyðarfirði. Fundarstjórn


EKKI MEIR fræðsluerindi haldin árið 2017

22. mars EKKI MEIR fyrir starfsfólk Reykjalundar
17. mars EKKI MEIR fyrir starfsfólk Fífuborgar og Engjaborgar
2. mars EKKI MEIR Reyðarfjörður Grunnskólinn (Fræðsla fyrir börnin, starfsfólk, foreldra og stjórnendur)


EKKI MEIR fræðsluerindi haldin árið 2016

31. október, EKKI MEIR fyrir starfsfólk Hlíðar og Bjartahlíðar
21. október, EKKI MEIR fyrir félagsmenn Félags Íslenkra Læknaritara
7. október, EKKI MEIR fyrir starfsfólk leikskólanna Sæborgar, Gullborgar, Grandaborgar og Hagaborgar
14. apríl, EKKI MEIR á Reyðarfirði á vegum Æslulýðsvettvangsins
13. apríl, EKKI MEIR fyrir starfsfólk leikskólans Geislabaugs, Grafarholti
5. apríl, EKKI MEIR á Dalvík á vegum Æskulýðsvettvangsins
4. febrúar, EKKI MEIR fyrir starfsfólk leikskólans Reynisholts í Grafarholti


EKKI MEIR fræðsluerindi haldin árið 2015

23. nóvember, EKKI MEIR fyrir starfsfólk leikskólanna Árborgar, Blásala, Ártúnsskóla (leikskóladeildar)
20. október. Fræðsla fyrir starfsfólk á vegum Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar
28. maí, EKKI MEIR fræðsla (Einelti á vinnustað) fyrir Rótarýklúbb Reykjavík-Austurbær
12. mars. Fræðsla EKKI MEIR fyrir foreldra í Gerðubergi
19. janúar. Erindi um samskipti og einelti meðal fullorðinna og barna fyrir starfsfólk leikskóla í Seljahverfi (styrkt af Reykjavíkurborg)


EKKI MEIR fræðsluerindi haldin árið 2014

17. nóvember. Erindi um samskipti og einelti meðal fullorðinna og barna fyrir starfsfólk starfsfólk Suðurborgar og Hraunborgar (styrkt af Reykjavíkurborg)
4. nóvember. Erindi um samskipti og einelti meðal fullorðinna og barna fyrir starfsfólk Sólborgar, Bakkaborgar og Borgar/Arnarborgar (styrkt af Reykjavíkurborg)
3. október. Erindi um Samskipti og einelti meðal fullorðinna og barna fyrir starfsfólk á leikskólanum Stóra-Holt (styrkt af Reykjavíkurborg)
10. september. Einelti á vinnustað. Erindi haldið á Rótarýfundi Rótarýklúbbs Akureyrar
21. ágúst. Einelti á vinnustað. Erindi haldið á Rótarýfundi Straumur Hafnarfirði
18. júní. Einelti á vinnustað. Erindi haldið á Rótarýfundi í Rótarýklúbbi Reykjavík – Grafarvogur
12. júní. Einelti á vinnustað Erindi haldið á Rótarýfundi í Rótarýklúbbi Hafnarfjarðar
5. júní. Einelti á vinnustað. Erindi haldið á Rótarýfundi í Rótarýklúbbi Reykjavík-Austurbær
28. febrúar. Fræðsluerindi byggt á EKKI MEIR fyrir starfsfólk KR (Knattspyrnufélags Reykjavíkur)
27. febrúar. Erindi um helstu áherslur í eineltismálum að lokinni frumsýningu ALLT UM EINELTI í Bíó Paradís
27. febrúar. Fræðsluerindi um eineltismál fyrir starfsfólk Fossvogsskóla
4. febrúar. Erindi um eineltismál og úrvinnslu eineltismála á fræðslufundi Sálfræðingafélags Íslands
23. janúar. Lækjarskóli, fræðsla um forvarnir og úrvinnslu eineltismála fyrir starfsfólk skólans
22. janúar. Erindi um forvarnir og úrvinnslu eineltismála.
Umræða um EKKI MEIR á aðalfundi íþróttafélagsins Glóðar sem haldinn er í Fannborg 8


EKKI MEIR fræðsluerindi haldin árið 2013

8. nóvember, á degi tileinkaðum aðgerðum gegn einelti og úrvinnslu eineltismála verð ég í Grunnskóla Grindavíkur
Þar mun ég halda stutta fræðslu fyrir börnin í skólanum í þremur áföngum, fyrir yngsta stigið, miðstigið og unglingastigið.
Í hádeginu koma foreldrar barnanna og fá rúmlega klukkutíma fræðslu um þessi mál og þá sérsniðna að þeim sem foreldrum og forráðamönnum.

Fræðsla, opinn fundur á vegum Æskulýðsvettvangsins 6. nóvember í húsnæði Breiðabliks í Smáranum

Fræðsla fyrir starfsfólk Grandaskóla 6. nóvember

Fyrir foreldra barna í Hraunvallaskóla 31. október
Fræðsla, opinn fundur á vegum Æskulýðsvettvangsins 29. október Stjörnuheimilinu v. Ásgarð Garðabæ

Fræðsla fyrir skólasálfræðinga á haustþingi skólasálfræðinga á Birfröst 24. október

Fræðsla, opinn fundur á vegum Æskulýðsvettvangsins 20. otkóber Grandagarði 1

Fyrir lykilaðila íþróttafélaga 18. október á Engjateigi 6 á vegum ÍSÍ

Hraunvallaskóli 17. október fræðsla fyrir starfsfólk

Selja- og Ölduselsskóli 15. október fyrir starfsfólk

Fræðsla, opinn fundur á vegum Æskulýðsvettvangsins 10. október í Hraunbæ 123 (Skátaheimilinu)

Breiðholtsskóli 27. ágúst fræðsla fyrir starfsfólk

Hólabrekku- og Fellaskóli 16. ágúst færðsla fyrir starfsfólk

Stóru-Vogaskóli. Við upphaf grunnskólagöngu 4. júní

Áslandsskóli. Við upphaf grunnskólagöngu 28. maí
EKKI MEIR fræðsla í Reykjanesbæ 29. jan
Reginn, fasteignfélag, EKKI MEIR fyrir vinnutaði 24.maí

Vesturbyggð, fjarfundur, EKKI MEIR fyrir vinnustaði og skóla 17. maí

Selfoss, Foreldrafélag leikskólans Hulduheima. Verndum börn gegn.. 22. apríl

Víðistaðaskóli, fræðsla um eineltismál fyrir foreldra barna í 5. bekkjum skólans 22. apríl

Holtavegur, fræðsla um samskipti/hegðun og stríðni og einelti fyrir sumarstarfsfólk KFUM og KFUK 17. apríl

Grindavík. Ekki meir eineltisfræðsla, 9. apríl

Sauðárkrókur. Ekki meir eineltisfræðsla, 4. apríl

Garðabær. Ekki meir eineltisfræðsla, 21. mars

Rimaskóli. Verndum börn gegn.. 18. mars

Leikskóli Langholts.Verndum börn gegn.. 12. mars

Mosfellsbær. Ekki meir eineltisfræðsla, 7. mars

Akranes Ekki meir eineltisfræðsla, 28. feb.

Ingunnarskóli. Verndum börn.. 19. febrúar

Kjalarnes, Klébergsskóli. Hvernig verndum við börn gegn kynferðisofbeldi 14. feb.

Reykjanesbær, Skátaheimili Heiðabúa. Ekki meir fræðsluerindi um forvarnir og úrvinnslu eineltismála 29. jan

Molinn. Fræðsla fyrir fermingarbörn í Kársnessókn. Rætt um framkomu hegðun, einelti og stríðni 28. janúar

Hlíðarskóli, erindi fyrir starfsfólk og foreldra um hvernig verndum við börn gegn kynferðisofbeldi 21. janúar

Leikskólinn Suðurvellir í Vogum Vatnsleysuströnd 15. jan. Fræðsla fyrir foreldra og starfsfólk


EKKI MEIR fræðsluerindi haldin árið 2012

Hvolsvöllur 26. nóvember í Hvolsskóla

Hólmavík 22. nóvember. Haldið var erindi í Grunnskóla Hólmavíkur og síðar um daginn í Félagsheimilinu

Fræðslunet Suðurlands, Selfossi 8. nóvember kl. 20

Menntaskólinn á Ísafirði 5. nóv. Fræðsla fyrir nemendur skólans, starfsfólk og eineltisteymi

Egilsstaðir 25. október kl. 17.00
Á Egilsstöðum
Höfn mánudagur 22. október kl. 16.30 í Nýheimum, sal Framhaldsskólans. Fræðslufundur verður einnig sama dag í Grunnskólanum á Höfn

Ekki meir og Æskulýðsvettvangurinn. Fræðsluerindi um forvarnir og úrvinnslu eineltismála á Akureyri 11. okt. 2012

Ekki meir og Æskulýðsvettvangurinn. Fræðsluerindi um forvarnir og úrvinnslu eineltismála á Ísafiðri 4. okt. 2012

Fræðsluerindi. Þroski og þarfir 6-12 ára barna, samskipti á heimili. Forvarnir og umræða um eineltismál fyrir foreldra.
Fræðsluerindi á fundi Foreldrafélags Lauganesskóla 25. sept. 2012

Ekki meir og Æskulýðsvettvangurinn. Fræðsluerindi um forvarnir og úrvinnslu eineltismála í Vestmannaeyjum. Opinn fundur 20. sept. 2012

Ekki meir. Fræðsluerindi um forvarnir og úrvinnslu eineltismála í Vogunum. Opinn fundur 11. sept. 2012

Fræðsluerindi. Þroski og þarfir 6 ára barna, samskipti á heimili. Forvarnir og umræða um eineltismál fyrir foreldra haldið í Smáraskóla 11. sept. 2012

Fræðsluerindi. Þroski og þarfir unglinga, samskipti á heimili. Forvarnir og umræða um eineltismál fyrir foreldra unglingadeildar Áslandsskóla haldið 10. sept. 2012

Fræðsluerindi á fundi Foreldrafélags Lauganesskóla 25. sept. 2012

Fræðsluerindi fyrir fagfólk skóla í Reykjanesbæ og nágrenni um viðtalstækni í eineltismálum 23. apríl 2012.

Fræðsluerindi fyrir foreldra barna í grunnskóla Bláskógarbyggðar 23. febrúar 2012

Fræðsluerindi um eineltismál fyrir foreldra grunnskólabarna haldið á vegum foreldrafélags Selásskóla í Selásskóla 1. febrúar 2012

Fræðsluerindi um eineltismál fyrir foreldra grunnskólabarna haldið á vegum foreldrafélags Áslandsskóla í Áslandsskóla 17. janúar 2012


EKKI MEIR fræðsluerindi haldin árið 2011

Árborg. Erindi: Forvarnir og úrvinnsla eineltismála haldið fyrir stjórnendur, félagsmálastjóra, fræðslustjóra, tækni- og veitustjóra, fjármálastjóra, skólastjóra og aðstoðarskólastjóra, leikskólastjóra og aðstoðarleikskólastjórar, yfirmenn á sambýlum fatlaðra, yfirmenn í íþróttahúsum og sundlaugum, yfirmenn í áhaldahúsi, yfirmenn í félagsmiðstöð og ungmennahúsi og í dagdvölum aldraðra, 25.11.2011

Njarðvíkurskóli. Erindi um eineltismál haldið fyrir foreldra, 22.11. 2011

Salarskóli. Erindi um eineltismál, forvarnir og viðbrögð fyrir foreldra, 15.11.2011

Erindi: Unnið með gerendur eineltis og foreldra þeirra haldið í Rúgbrauðsgerðinni á vegum fagdeildar skólafélagsráðgjafa innan Félagsráðgjafafélags Íslands og Náms- og starfsráðgjöfa og skólastjórnenda og kennara Háteigsskóla 27.10. 2011

Á umdæmisþingi Rótarýhreyfingarinnar. Erindi: Mannúð í verki, hluti af lífstíl, 15.10.2011

Grunnskólar í Reykjanesbæ. Erindi haldið fyrir skólastjórnendur, starfsfólk skóla og íþróttafélaga, í Myllubakkaskóla, 11.10. 2011

Menntamálaráðuneytið, íþrótta- og æskulýðsdeild. Erindi haldið á Haustfundi mennta- og menningarmálaráðuneytis og félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa, 22.09. 2011