Borgarstjórn 21. janúar 2025

  Umræða um hvernig leysa á mál græna “gímaldsins” vöruskemmunnar við  Álfabakka (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins). Greinargerð Vöruskemma við  Álfabakka hefur verið reist fáeinum

Lesa meira »

Borgarráð 16. janúar 2025

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Fram fer kynning á mögulegum trjáfellingum í Öskjuhlíð vegna erindis Samgöngustofu til Reykjavíkurborgar, dags. 27. maí 2024. Sennilega er fátt

Lesa meira »

Velferðarsvið 15. janúar 2025

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Fram fer kynning á innleiðingu viðveru- og heilsustefnu Reykjavíkurborgar: Hér eru kynntar helstu áherslur í heilsustefnunni. Fulltrúi Flokks fólksins fagnar

Lesa meira »

Umhverfis- og skipulagsráð 15. janúar 2025

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Lögð fram Tillaga umhverfis- og skipulagsráðs um vinnu við samræmingu vetrarþjónustu á stofnstígum höfuðborgarsvæðisins. Meirihlutinn leggur til að sveitarfélögin á

Lesa meira »

Borgarráð 9. janúar 2025

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Lögð fram kynning umhverfis- og skipulagssviðs dags. 9. janúar 2025 á þróunaráætlun háskólasvæðis Háskóla Íslands: Fulltrúi Flokks fólksins telur að

Lesa meira »

Borgarstjórn 7. janúar 2025

Mál Flokks fólksins: Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um stjórnsýsluúttekt á skipulagsferli Álfabakka 2a. Lagt er til að borgarstjórn samþykki að fela innri endurskoðun og ráðgjöf

Lesa meira »

Borgarráð 19. desember 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Fram fer kynning á framfylgd Aðalskipulags Reykjavíkur 2015-2040, mælikvörðum og vöktun: Þetta er ágætt yfirlit, en þarna kemur fram að

Lesa meira »

Umhverfis- og skipulagsráð 18. desember 2024

  Bókun Flokks fólksins undir liðnum:  Lagt fram til afgreiðslu ráðsins Þróunaráætlun fyrir Háskóla Íslands: Flokkur fólksins telur að aðgengi virkra ferðamáta (gangandi og hjólandi)

Lesa meira »

Borgarstjórn 17. des. 2024

Óskað er eftir að tillaga um umræðu um Álfabakkamálið verði tekin inn með afbrigðum á dagskrá borgarstjórnar í dag að beiðni Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins

Lesa meira »

Borgarráð 12. desember 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Lagt fram bréf eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga, dags. 1. október 2024, vegna ársreiknings Reykjavíkurborgar 2023. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur

Lesa meira »