You are currently viewing Kosningafundur barnanna

Kosningafundur barnanna

Ég fagna því mjög að hafa fengið tækifæri til að vera á kosningafundi barna sem haldinn var í fyrsta skipti 17. september. Ég fékk skemmtilegar spurningar sem ég vona að ég hafi getað svarað nægjanlega vel.
Hægt er að sjá streymið af fundinum á vef Umboðsmanns barna

Dagana 21. og 22. september fara fram krakkakosningar í fjölmörgum grunnskólum landsins en þær eru samstarfsverkefni umboðsmanns barna og RÚV. Niðurstöður krakkakosninga verða kynntar í upphafi kosningasjónvarpsins þann 25. september.