Ég er ánægð með útkomu Flokks fólksins í krakkakosningunum. Við fengum 9.3%. Við í Flokki fólksins setjum málefni barna í algeran forgang bæði hjá ríki og borg:)

Krakkakosningar
- Post author:Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir
- Post published:26. september, 2021
- Post category:Á döfinni / Kolbrún á Alþingi