Sérstök umræða:
Málshefjandi er Diljá Mist Einarsdóttir og til andsvara verður utanríkisráðherra Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.
Helstu áherslur og spurningar málshefjanda eru:
• Hver hafa bein og óbein áhrif Covid-19 verið á þróunarsamvinnustarf okkar Íslendinga?
• Hvaða óbeinu áhrif hefur Covid-19 haft á stöðu mannréttinda og viðkvæmra hópa í samstarfslöndum okkar í þróunarsamvinnu?
• Hver hafa áhrif Covid-19 verið á fjárframlög okkar til þróunarsamvinnu? Hér er einnig spurt um skiptingu framlaga með tilliti til bóluefnakaupa?
• Hefur áhersla á Covid-19 bólusetningar í samstarfslöndum okkar í þróunarsamvinnu haft áhrif á aðrar og lífsnauðsynlegar bólusetningar barna í löndunum?
• Hefur Covid-19 haft einhver áhrif á vinnulag og nálgun til framtíðar þegar kemur að þróunarsamvinnu?
• Hefur verið gerð úttekt eða greining á því hvort afturför hafi orðið í þróunarsamvinnustarfi Íslands vegna Covid-19? Ef ekki, hyggst ráðherra ráðast í slíka greiningu og bregðast við gerist þess þörf?
Ræða varaþingmaður Flokks fólksins:
Kemur síðar