Velferðarráð 19. september 2018

Fyrirspurnir Flokks fólksins í Velferðarráði er varða umsækjendur um alþjóðlega vernd

Hversu fljótt fá umsækjendur um alþjóðlega vernd boð eða tækifæri til að sækja íslenskunámskeið eftir að þeir koma til landsins?
Hversu langur tími líður frá því að börn umsækjenda um alþjóðlega vernd geta hafið leik- eða grunnskólagöngu eftir að þau koma til landsins?

Svar Velferðarráðs við fyrirspurnunum