You are currently viewing VERKFÆRAKISTAN – fyrir foreldra

VERKFÆRAKISTAN – fyrir foreldra

Hér má finna ýmis verkfæri tengd einelti sem gagnleg geta verið foreldrum.

Greinar

Fræðsluefni
> Glærukynningar á pdf eru tiltækar HÉR

  • Minn líkami mín sál. Hvernig eflum við innra varnarkerfi barna gegn kynferðisofbeldi?
    > Sjá: Minn líkami – mín sál.pdf
  • Birtingarmyndir eineltis meðal barna
    > Sjá: Birtingarmyndir eineltis meðal barna.pdf
  • Rafrænt einelti, fræðsla ætluð grunnskólabörnum
    > Sjá: Rafrænt einelti – fræðsla ætluð grunnskólabörnum.pdf
  • Birtingarmyndir kynferðisofbeldis gegn börnum
    > Sjá: Birtingarmyndir kynferðisofbeldis gegn börnum.pdf
  • Verndum börn gegn kynferðisofbeldi
    > Sjá: Verndum börn gegn kynferðisofbeldi.pdf

SKOÐA LÍKA Bókin EKKI MEIR er leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn


Fræðslumyndir

Umræða um eineltismál í sjónvarpsþáttunum Í nærveru sálar
 Horfa má á þættina HÉR

  • Skyggnst inn í heim lesblindra
    Viðtal við Evu Lind Lýðsdóttur. Eva hefur mætt ýmsum hindrunum á vegi sínum vegna lesblindu sinnar þar á meðal orðið fyrir einelti.
  • Netið eins og stórborg. Hvað þarf að varast?
    Rætt við Þórir Ingvarsson frá kynferðisbrotadeild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
  • Hvernig verndum við börn gegn kynferðisofbeldi?
  • Tölvufíkn
    Viðtal við Svavar Knút um tölvufíkn eða tölvueinsemd eins og sumir vilja kalla það.
  • Fullorðin börn alkóhólista
    Viðtal við Hörð Oddfríðason, ráðgjafa hjá SÁÁ um ýmis einkenni sem fullorðin börn alkóhólista hafa komið með út í lífið og sem rekja má til þess að hafa alist upp á heimili þar sem annað eða báðir foreldrar glímdu við áfengisvanda.
  • Börn með ADHD
    Viðtal við Ingibjörgu Karlsdóttur, fyrrv. formann ADHD samtakanna.
  • Einelti í lögunum
    Rætt við Þórhildi Líndal, Rögnu Árnadóttur og Gunnar Diego
  • Áhyggjur og kvíði hjá börnum
    Viðtal við sálfræðingana Árnýju Ingvarsdóttur og Thelmu Gunnarsdóttur um áhyggjur og kvíða hjá börnum og bókina sem þær stöllur þýddu, Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur.
  • Unglingar og Netið
    Unglingsárin, samskipti foreldra og unglinga.
  • Fötluð gæludýr
    Mjallhvíti vanar einn fót. Hann er mættur með eiganda sínum og dýralækninum.

SJÁ LÍKA Skoðaðu líka verkfærakistur fyrir ..