Borgarráð 16. ágúst 2018

Flokkur fólksins var með 7 mál á dagsrká 16. ágúst en sem komust ekki að þar sem fundi var slitið þegar fjallað hafði verið um

Lesa meira »

Velferðarráð 10. ágúst 2018

Tillögur og bókanir Flokks fólksins á fundi Velferðarráðs 10. ágúst 2018 Velferðarráðsfulltrúi Flokks fólksins leggur fram svohljóðandi bókun: Heimilisleysi er mannréttindabrot. Í stefnu borgarinnar kemur

Lesa meira »

Borgarráð 31. júlí 2018

Tillaga Flokks fólksins um samvinnu við ríki og lífeyrissjóði til að koma á fót öflugu félagslegu húsnæðiskerfi fyrir efnaminna fólk Flokkur fólksins leggur til að Reykjavíkurborg

Lesa meira »

Borgarráðsfundur 19. júlí 2018

Tillaga Flokks fólksins um samskiptareglur lögð fyrir fund forsætisnefndar Lagt er til að forsætisnefnd samþykki samskiptareglur fyrir borgarfulltrúa sem gilda eiga á öllum fundum, í

Lesa meira »

Borgarráð 5. júlí 2018

Tillaga um gjaldfrjáls frístundaheimili fyrir börn efnaminni foreldra lögð fram í borgarráði 5. júlí Lagt er til að frístundaheimili fyrir börn foreldra sem eru undir

Lesa meira »

Borgarráð 28. júní 2018

Tillaga lögð fyrir á fundi borgarráðs að skipaður verði hagsmunafulltrúi fyrir aldraða Lagt er til að skipaður verði hagsmunafulltrúi fyrir aldraða sem skoðar málefni þeirra

Lesa meira »

Skóla- og frístundarráð 27. júní 2018

Tillaga um skólasálfræðing í hvern skóla Tillaga skóla- og frístundaráðsfulltrúa Flokks fólksins um skólasálfræðing í hvern skóla í Reykjavík Lagt er til að skólar verði

Lesa meira »

Forsætisnefnd 25. júní 2018

Lögð fram svohljóðandi tillaga Flokks fólksins er varðar bílastæði og kostnað borgarstjóra að halda úti bílstjóra Lagt er til að kjörnir fulltrúar og starfsmenn Ráðhússins

Lesa meira »

Borgarstjórn 19. júní 2018

Tillaga um að gerð verði rekstrarúttekt á Félagsbústöðum af óháðum aðila. Lögð fram á borgarstjórnarfundi 19. júní Lögð fram svohljóðandi tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins: Að

Lesa meira »