Borgarstjórnarfundur 19. nóvember 2024 Loftkastalinn

Borgarstjórn Reykjavíkur 19. nóvember 2024 Umræða vegna mistaka Reykjavíkurborgar við gerð deiliskipulags lóðanna Gufunesvegur 34 og Þengilsbás 1, Loftkastalinn (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins) Greinargerð

Lesa meira »

Forsætisnefnd 15. nóv. 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Aðgerðaáætlun Reykjavíkurborgar í jafnréttis- og mannréttindamálum, sbr. 5. lið fundargerðar forsætisnefndar frá 15. nóvember 2024  Þessi aðgerðaráætlun er sannarlega yfirgripsmikil.

Lesa meira »

Borgarráð 14. nóvember 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Lagðar fram tillögur borgarstjóra, dags. 11. nóvember 2024, að viðaukum við fjárhagsáætlun 2024: Fulltrúi Flokks fólksins gerir athugasemd við einn

Lesa meira »

Velferðarráð 8. nóvember 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Lögð fram svohljóðandi tillaga sviðsstjóra, um hækkun grunnfjárhæða fjárhagsaðstoðar til framfærslu Meirihlutinn leggur til að fjárhæðir fjárhagsaðstoðar verði hækkaðar um

Lesa meira »

Borgarráð 7. nóvember 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Lagt fram bréf skóla- og frístundasviðs, dags. 15. október 2024, sbr. samþykkt skóla- og frístundaráðs frá 14. október 2024 varðandi

Lesa meira »

Umhverfis- og skipulagsráð 6. nóvember 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Lögð fram skipulagslýsing umhverfis- og skipulagssviðs, skipulagsfulltrúa, dags. í nóvember 2024, vegna fyrirhugaðrar breytingar á deiliskipulagi Elliðaárvogs fyrir Geirsnef. Tekið

Lesa meira »

Velferðarráð 30. október 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum: Lögð fram að nýju tillaga sviðsstjóra, dags. 30. september 2024, um breytingar á reglum fyrir sameiginlega akstursþjónustu við fatlað fólk

Lesa meira »

Umhverfis- og skipulagsráð 30. október 2024

Bókun Flokks fólksins undir liðnum:  Fram fer kynning á starfsemi Strætó, nýjungum framundan og áskorunum. Strætó stendur frammi fyrir fjölda áskorana. Starfsemi hefur gengið brösuglega.

Lesa meira »