You are currently viewing VERKFÆRAKISTAN – leik- og grunnskólar

VERKFÆRAKISTAN – leik- og grunnskólar

Hér má finna ýmis verkfæri sem gagnleg geta verið þeim sem vinna að eineltismálum í leik- og grunnskólum. 

Fræðslumyndir
 Horfa má á myndirnar HÉR í vefnum

 • Eineltisfræðsla fyrir yngsta stig grunnskóla
 • Eineltisfræðsla fyrir miðstig grunnskóla
 • Eineltisfræðsla fyrir unglingastig grunnskóla
 • ALLT UM EINELTI – heimildarmynd eftir Viðar Frey Guðmundsson Horfa á mynd

Fræðsluefni um eineltismál byggt á bókinni EKKI MEIR (pdf)
> pdf skrárnar má finna HÉR

 • EKKI MEIR – Leiðarvísir í aðgerðum gegn einelti fyrir starfsfólk skóla, íþrótta- og æskulýðsfélög, foreldra og börn.
  > Sjá: EKKI MEIR – bók um eineltismál.pdf
 • Forvarnir, samskipti og verkferlar í eineltismálum fyrir leikskóla
  > Sjá: Forvarnir, samskipti og verkferlar í eineltismálum fyrir leikskóla.pdf
 • Leiðbeiningar og verkferlar í samskipta- og eineltismálum fyrir grunnskóla
  > Sjá: Leiðbeiningar og verkferlar í samskipta- og eineltismálum fyrir grunnskóla.pdf
 • Birtingarmyndir eineltis meðal barna
  > Sjá: Birtingarmyndir eineltis meðal barna.pdf
 • Ef eineltismál eiga ekki að verða að martröð
  > Sjá: Ef eineltismál eiga ekki að verða að martröð.pdf

Verkfæri

Greinar

Í nærveru sálar – þættir sýndir á ÍNN 2009-10
 Horfa má á þættina HÉR í vefnum

 • Námsráðgjöf Háskóla Íslands. Rætt við námsráðgjafanna Maríu Dóru Björnsdóttur og Jónínu Ólafsdóttur Kárdal.
 • Viðtal við Evu Lind Lýðsdóttur. Skyggnst inn í heim lesblindra. Eva hefur mætt ýmsum hindrunum á vegi sínum vegna lesblindu sinnar þar á meðal orðið fyrir einelti
 • Regnbogabörn. Viðtal við Valgeir Skagfjörð
 • Tölvufíkn, tölvueinsemd. Viðtal við Svavar Knút
 • Börn með ADHD. Viðtal við Ingibjörgu Karlsdóttur, fyrrv. formann ADHD samtakanna.
 • Áhyggjur og kvíði hjá börnum. Viðtal við sálfræðingana Árnýju Ingvarsdóttur og Thelmu Gunnarsdóttur um áhyggjur og kvíða hjá börnum og bókina sem þær stöllur þýddu, Hvað get ég gert við of miklar áhyggjur.
 • Afreksbörn í íþróttum. Rætt við Jón Pál Pálmason, íþróttaþjálfara um líf og líðan afreksíþróttabarna.
 • Líðan barna fyrir og eftir hrun. Niðurstöður rannsóknar. Viðtal við Bryndísi Björk frá sálfræðideild HR.
 • Unglingar og Netið. Unglingsárin, samskipti foreldra og unglinga.
 • Karate, góð íþrótt gulli betri.
 • Ungt fólk og ökumenning. Viðtal við Guðbrand Bogason, skólastjóra og ökukennara.

 


SJÁ LÍKA Skoðaðu líka verkfærakistur fyrir ..