You are currently viewing VERKFÆRAKISTAN – Íþrótta- og félagsstarf

VERKFÆRAKISTAN – Íþrótta- og félagsstarf

Hér má finna ýmis verkfæri sem gagnleg geta verið þeim sem koma að eineltismálum í íþrótta- og félagsstarfi.

Fræðsluerindi um einelti byggð á efni bókarinnar EKKI MEIR
> glærukynningar á pdf má sækja HÉR

  • Fræðslunámskeið í eineltismálum sérsniðið fyrir íþróttaþjálfara
    > EKKI MEIR – fyrir íþróttaþjálfara.pdf
  • Örnámskeið: Leiðbeiningar og verkferlar fyrir íþrótta- og æskulýðsfélög
    EKKI MEIR – Leiðbeiningar og verkferlar fyrir íþrótta- og æskulýðsfélög.pdf
  • Fræðslunámskeið í samskiptum fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi
    EKKI MEIR – fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi.pdf
  • Birtingarmyndir eineltis og kynbundins ofbeldis
    EKKI MEIR – Birtingarmyndir eineltis og kynbundins ofbeldis.pdf
  • Ef eineltismál eiga ekki að verða að martröð
    EKKI MEIR – Ef eineltismál eiga ekki að verða að martröð.pdf

Viðbragðsáætlanir

Í nærveru sálar, sjónvarpsþættir um sálfræði- og félagsleg mál
 Horfa má á þættina HÉR

  • Karate, góð íþrótt gulli betri
    Félagar úr Karatedeild Breiðabliks ræða um karateíþróttina.
  • Afreksbörn í íþróttum
    Rætt við Jón Pál Pálmason, íþróttaþjálfara um líf og líðan afreksíþróttabarna.

SKOÐA LÍKA Lestu um samstarf ÍSÍ og Æskulýðsvettvangsins við EKKI MEIR verkefnið og meira um sjálfa bókina

SJÁ LÍKA Skoðaðu líka verkfærakistur fyrir ..