Stefnuráð

Hér eru punktar frá fundi Samtaka sveitarfélaga um byggðasamlög
Stefnuráð

Skal vera forlegur virkur vettvangur eigenda

Skipaður kjörnum fulltrúum sveitarfélaganna. Gert er ráð fyrir að fulltrúar hafi samráð við sveitarfél-g

Markar tillögu að stefnusáttma. Formleg og skipuleg aðkoma kjörina fulltrú að stefnumörkun. Tryggir samtal um sameiginlega stefnumörkun um viðkomand/væntanleg verkefni.

Kann að hafa víðtækara hlutverk. Eftirfylgni með innleiðingu og stjórnar byggðasamlags á sefnusáttmála. Túlkun álitaefna varðandi innihald og innleiðingu stefnusáttmála. Umsagnaraðili um önnur atriði / stefnumál / áætlanir sem fara fyrir eigendafundi

Skýrara umboð frá eigendum til að stjórna og stjórnenda. Stjórnir nær því að vera framkævmdaraðili við innleiðingu stefnusáttmála og annarra samþykktra stefna.

Punktar

Atkvæðavægi í samræmi við eignarhlutfall, kjörnir fulltrúar fá aðkomu, 5 frá Rvk og 3 frá öðrum. Reynt að ná samkomulagi til að þurfa ekki að fara í kosningu. Helsta breyting er að samlögin verða nær eigendum sínum, sanngjarnara hlutfall í stjórnun, tekur mið af fjárhagslegri ábyrgð til að tryggja ákvarðana og stjórnunarvægi.

Hversu langt á að ganga í útvistun verkefna. Á að útvista rekstri öðrum en lögbundnum. T.d. Strætó, metansölu og Góða hirði. Spurning að finna annað  rekstrarform fyrir það? Fá fjárfesta í þau kerfi þar sem orðið hefur markaðsbrestur.