Hagsmunafulltrúi aldraðra – taka 2

Í annað sinn á kjörtímabilinu leggur Flokkur fólksins fram tillögu um að stofnað verði embætti hagsmunafulltrúa aldraðra í Reykjavík. Markmiðið með embætti hagsmunafulltrúa aldraðra er að hann skoði málefni eldri…

Lesa meira Hagsmunafulltrúi aldraðra – taka 2

Ég skal hundur heita

Viðhorf almennings gagnvart hundahaldi hefur vissulega breyst til hins betra síðustu ár. Saga hundahalds í Reykjavík er harmsaga. Hundar og eigendur þeirra máttu þola margar hörmungar allt fram til þess…

Lesa meira Ég skal hundur heita

Hver man ekki eftir dönsku stráunum?

Stjórnsýslan í Reykjavík er umfangsmikil. Þar vinna margir sérfræðingar. Það sem þó einkennir þessa stjórnsýslu er að við langflest verk þarf að kaupa þjónustu frá sérfræðingum úti í bæ. Verkum…

Lesa meira Hver man ekki eftir dönsku stráunum?

Töframáttur samtalsins

Andleg vanlíðan virðist útbreidd meðal aldraðra. Ótal ástæður verða til þess að andlegri heilsu getur hrakað með hækkandi aldri. Félagsleg hlutverk breytast og geta til athafna daglegs lífs minnkar. Aðstæður…

Lesa meira Töframáttur samtalsins

Kertaljós og klæðin rauð

Jólin eru hátíð barnanna og þegar ég var barn hlakkaði ég mikið til jóla. Á aldrinum 6-12 ára bjó fjölskyldan mín í 40 m2 íbúð, mamma ásamt fjórum börnum sínum. Tilhlökkun…

Lesa meira Kertaljós og klæðin rauð

Hundaeftirlitsgjald ólögmætt?

Skatt má ekki leggja á nema með lögum en svo segir í 40. gr. stjórnarskrárinnar. Öðru gegnir um þjónustugjöld. Stjórnvöldum er almennt heimilt að krefjast greiðslu fyrir veitta þjónustu. Ef…

Lesa meira Hundaeftirlitsgjald ólögmætt?

Og svarðu nú!

Þann 1. desember var fyrri umræða um fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar og fimm ára áætlun. Á þeim fundi voru einnig oddvitaumræður og fékk hver oddviti að halda ræðu í allt að klukkutíma.…

Lesa meira Og svarðu nú!

Aðgerðir strax

Í leik- og grunnskóla án aðgreiningar eru fyrirheitin sú að öll börn skuli fá þörfum sínum fullnægt. Þetta er flókið í framkvæmd. Slíkt kallar á að ráðnir séu fagmenntaðir kennarar, þroskaþjálfar,…

Lesa meira Aðgerðir strax

Fátæk börn í Reykjavík

Fátækt á sér margar birtingarmyndir. Enda þótt við sjáum ekki grátandi börn á götunni að betla, þá eru allt of margir á vergangi með börnin sín. Fátækar fjölskyldur leita sér…

Lesa meira Fátæk börn í Reykjavík

Vissa í óvissu

Hver átti von á að upplifa þær aðstæður sem nú ríkja, aðstæður þar sem skæð veira skekur heiminn allan? Slíkar aðstæður kalla á æðruleysi og samstöðu. Í æðruleysi felst m.a.…

Lesa meira Vissa í óvissu