Forsætisnefnd 1. október 2021

Bókun Flokks fólksins við tillögu um fræðsluheimsóknir nemenda í Ráðhúsið:

Fulltrúi Flokks fólksins finnst hugsun þessarar tillögu góð og finnst ráð að skipa starfshóp þar sem í sætu fulltrúar frá stjórnkerfi ráðhússins, skóla- og frístundasviðs, skólastjórnenda og foreldrafélaga og að sá hópur leiti samráðs við Reykjavíkurráð ungmenna og fleiri eftir atvikum. Þessum starfshópi  sé falið að skoða hvernig hægt að útfæra tillöguna með raunhæfum hætti.