You are currently viewing Verkfærakistan

Verkfærakistan

Verkfærakistan er safn greina, fræðsluerinda (glærukynningar og kvikmyndir) og tillagna að forvörnum gegn og viðbrögðum við einelti. Efnið samdi Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir. Þetta eru verkfæri hugsuð fyrir foreldra og nemendur, starfsfólk allra skólastiga, stjórnendur, starfsfólk og leiðbeinendur íþrótta- og tómstundafélaga og stjórnendur og starfsfólk annarra vinnustaða. Gagnlegar upplýsingar eru einnig að finna fyrir þolendur og gerendur eineltis.

Verkfærakisturnar eru hér: